Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 18

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 18
12 Æ G I R var þá veitt til beitu, en aflaðist lítið. Akranesbátar stunduðu veiðarnar allt sumarið, og er á leið sumarið, bættust við bátar úr öðrum veiðistöðvum við Faxaflóa. Flest stunduðu 47 bátar þess- ar veiðar í september, en voru allir liætt- ir fyrir nóvemberlok. Mannatala á reknetjabátunum var að öllu jöfnu 7. í töflu IV liefur verið tekið upp yl'irlit yfir tölu þeirra skipa, sem ann- azt liafa flutning á isvörðum fiski tii Brellands. Eru þar aðeins tekin þau skip, sein annars liafa verið eða ern fiskiskip og stunda mörg þeirra einhvers konar veiðar á milli þess, sem þau eru í sigl- ingum. Flest voru skipin í flutningum fyrsta fjórðung ársins, eða þar til sigl- ingar tepptust af hernaðarvöldum. 1 apr- íl fór ekkert þeirra út, en þegar í maí- mánuði liófu 2 þeirra siglingar á nýjan leik og fjölgaði þeim, er kom fram á sumarið. Mörg þeirra hætlu síðan aftur siglingum seinni liluta sumars, og í nóv- ember og des. voru aðeins 2 í ulanlands- siglingum. Fækkun þeirra seinni hluta ársins má rekja til þess, að erfilt var að fá nægilegan fisk keyptan á þeim svæð- um, sem þeim var lieimilt að kaupa á samkvæml fisksölusamningnum, sem gerður var við Brela í ágústbyrjun. Mannatala á þessum skipum í flutning- unuin var frá 9 upp í 11 að jafnaði. Hvað gæftir snertir, var vetrarvertið í Sunnlendingafjórðungi ein sú bezla, sem komið liefur. Mun róðrarfjöldi almennt Iiafa verið meiri en þekkzt hefur áður. í þeim veiðistöðvum, þar sem vertíðin stendur lengsl, voru flestir róðrar farnir milli 80 og 90. Mun bátur einn í Kefla- vík liafa farið flesta róðra allra báta í fjórðungnum á þessu timabili, en þeir voru 91. Mun meðal róðratala liafa verið um 80 róðrar. Bein afleiðing af þessu sérstaka tíðar- fari var það, að veiðarfæralap var með allra minnsta móti. En önnur aðalástæða mun og vera fyrir því, en bún er sú, að mjög fáir erlendir togarar voru á mið- unum á árinu, en þeir bafa oft áður átl mikinn þátt i að eyðileggja veiðar- færi fyrir bátaflotanum. Ivom sér vel, að veiðarfæratapið var með minna móli nú, þegar verð á þeim er eins gífurlegt og' raun er á. Aflabrögð voru ærið misjöfn í fjórðungnum, eins og gefnr að skilja á svo stóru svæði. Á þeim miðum, sem sótt voru af I)át- unum úr veiðistöðvunum austanfjalls og í Vestmannaeyjum, var verlíðaraflinn yfirleitt rýr og sums staðar mjög lélegur, svo sem í Þorláksböfn. Yfirleilt var beztur afli seinni hluta marz og fyrri liluta aprílmánaðar, en cftir þann tíma lieldur rýr. í veiðistöðvunum við Faxaflóa og á Garðskaganum voru aflabrögð yfirleitt góð, en þó nokkuð misjöfn. I Sandgerði var strax i upphafi vertíðar sæmilegur afli og jókst er á leið. Síðari hluta marz- mánaðar og' fram í apríl var mokafli á Sandgerðisbátana, jafnvel svo, að bátar gátu ekki birt allan aflann. Fengu bátar þá almennt 20—10 skpd. í róðri, og hæst komst afli í einuni róðri upp í 45 skpd. Vegna sallskorls töpuðu þó margir bát- anna róðrum á meðan aflalirotan slóð sem Iiæst, og er bart til þess að vila, að slíkt þurfi að koma fyrir. í Keflavik var talið, að afli liafi verið heldur yfir með- allag undanfarinna ára, nema á þá báta, sem stunduðu botnvörpuveiðar, en afli var rýr bjá þeim. Á Akranesi var afli góður og yfirleitt mjög jafn lijá bátunum. Mesl aflaðist seinni hluta marz og fyrri hluta apríl. í veiðistöðvunum á Snæfellsnesi norðan verðu var afli talinn heldur rýr, a. m. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.