Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 25

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 25
Æ G I R 19 Taíla VII. Tala íiskiskipa og -manna í Norðlendingafjórðungi í hverjum rnánuði 1941. Itotnv,- Línu- Mótorbátar Mótorbátar Opnir skip gufuskip yfir 12 rl. undir 12 rl. vélbátar Árabátar Samtals Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa £ .2- Tala skipa Tala skipv. Tala skipa « 1 3 r-1 73 Tala skipa Tala skipv. Janúar )) )) 1 11 4 34 » » )) )) )) )) 5 45 Febrúar )) )) 1 11 5 43 )) )) )) )) )) )) 6 54 Marz )) )) )) )) 4 34 )) » )) )) )) )) 4 34 Apríl )) )) 1 10 19 130 33 171 139 384 3 9 195 704 Mai )) » 2 18 25 176 48 248 199 615 11 18 285 1 075 Júní )) )) 1 18 23 145 49 230 223 581 12 24 308 998 Júlí )) )) 3 50 52 604 60 272 141 385 6 8 262 1 319 Agúst )) )) 3 50 56 639 62 288 159 440 5 7 285 1 424 Septeniber » )) 1 9 36 368 56 271 150 421 6 8 249 1 077 Október » )) 1 9 12 78 22 106 91 287 9 25 135 505 Nóvenil)er )) )) 1 9 5 29 14 62 69 222 9 26 98 348 Desember )) )) 1 9 4 23 14 62 39 117 )) )) 58 211 hófst að ráði fyrir Norðurlandi, voru þessir bátar aðeins 19. Þegar bátarnir komu að sunnan, hófu þeir veiðar frá sínum lieimahöfnum, og fjölgaði þeim fram á sumarið og urðu flestir um síld- veiðitímann 56 í ágúst. Stunduðu einnig nokkrir þeirra dragnótaveiðar. Þegar leið á liaustið, fækkaði þessum bátum, og tvo síðustu mánuði ársins voru flestir þeirra hættir. Tala þeirra báta, sem eru undir 12 rúml., er nokkuð hærri en hinna, sem stærri eru. Voru þeir gerðir flestir út um sumarið og voru 62 í ágústmánuði. Stærsti bátaflokkurinn var hér eins og í öðrum fjórðungum, að Sunnlendinga- fjórðungi undanteknum, opnu vélbát- arnir. Var útgerð þeirra líkt háttað og annars staðar, að nær eingöngu var um vor- og sumarútgerð að ræða. Voru flest- ir opnu vélbátanna gerðir út í júní, 223 að tölu. Þegar síldveiðar hófust, fækkaði þeim aftur, þar sem margir þeirra manna, sem sjó stunda á þessum bátum, fara ávallt í vinnu við síldveiðar á stærri skipum eða stunda vinnu við síldarverk- un í landi. Um árabáta var lítið i fjórð- ungnum og tæplega hægt að tala um nokkra árabátaútgerð lengur. Mest var útgerðin í Norðlendingafjórð- ungi í júnímánuði, en þá stunduðu 308 bátar veiðar þaðan, enda var þá meiri hlutinn opnir vélbátar. Fór bátum síðan yfirleitt fækkandi, að undanteknum á- gústmánuði, þar til í desember, að að- eins 58 bátar voru taldir stunda veiðar í fjórðungnum. Tala fiskimanna í fjórðungnum fylgdi nokkurn veginn bátatölunni. Hæst varð mannatalan 1 424 í ágústmánuði, þegar síldveiðarnar stóðu yfir. í töflu VIII er sýnd tala þeirra báta og skipa, sem stunduðu hinar ýmsu veiði- aðferðir. Botnvörpuveiðar í salt voru engar slundaðar í fjórðungnum á árinu, enda eru þær veiðar eingöngu stundaðar af togurum, en eins og sést i töflu VII, voru engir togarar gerðir út úr fjórðungnum á árinu. Botnvörpuveiðar i ís stunduðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.