Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 32

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 32
26 Æ G I R undanfarin ár. Þegar veður batnaði aftur 29. ágúst, kom upp jnikil síld á Grímseyjarsundi, en liélzt aðeins í 2—3 daga. Næslu daga var síld úti af Skaga og Siglufirði, en þar sem flest veiðiskip- anna höfðu hætl veiðum dagana 24.—28. ág'. vegna slæmra veiðihorfa, var aðeins lílill liluti flotans, sem naut góðs af þessari hrotu. Mun um þriðjungur flot- ans Iiafa verið eftir, aðallega skip, sem heimilisföst voru fyrir Norðurlandi. Mörg skipanna fengu góðan afla dag- ana 29. ág. til 4. sept., en þá hætlu öll skip veiðum nema 4. Á þessu tímabili fengu mörg skip afla, er nam 20—25 þús. kr. að verðmæti. Hin 4 skip, sem lengst héldu út, fengu allgóðan afla dagana 7. og 8. sept. Alls aflaðist yfir vertíðina (shr. töflu XIV) 979 903 lil. í hræðslu og 70 003 tunn- ur í sall. Er hræðslusíldaraflinn því að- eins rúm 30'% af fyrra árs aflanum, en saltsíldin um 43% af sallsíldarafla fyrra árs, ef frá eru laldar um 31 þús. tn. af Faxasíld, sem aðallega var veidd um haustið. Meðalaflinn á skip í hverjum flokki var: hotnvörpuskip 15 034 mál og tunnur (15 606),3) línugufuskip 7 313 (10 691), mótorbátar 6104 (8 234) og mótorbátar 2 um nól 4 381 (6 967). Sýnir þetta, að það voru einkum smærri ski])- in, sem öfluðu verulega minna en á fyrra ári. Yfirlit yfir afla einstakra skipa er að finna í 9. thl. Ægis XXXIV. árg., hls. 235 —237. Eins og áður, var flugvél höfð í síldar- leit í sumar. Var leitinni haldið uppi frá 15. júlí lil 4. sept. Útgerð flugvélarinnar var kosluð af Síldarverksmiðjum ríkis- ins, Síldarútvegsnefnd og Fiskimála- 1) Tölurnar í svigunum eru aflamagnið á árinu 1940. nefnd. Er talið, að töluvert lið hafi orðið að síldarleit flugvélarinnar í sumar, enda helzt að vænta þess, þegar síldin er stopul og dreifð. Einnig hjálpar það nú mikið, að allflest veiðiskipin eru með talstöðvar og því auðveldara að koma til þeirra fréttum á fljótan og ör- uggan hátt, og' mun það liafa orðið að miklu liði. a. Bræðslusíldaraflinn. Á árinu 1940, áður en síldarvertíö hófst, höfðu afköst sildarverksmiðjanna í landinu aukizt verulega við það, að hyggð var verksmiðja á Raufarliöfn með 5 000 mála afköstum á sólarhring. Er skýrt nánar frá aðdragandanum að hyggingu þessarar verksmiðju í ársyfir- litinu fyrir 1940 í 1. tbl. Ægis 1941. Á árinu 1941 voru breytingar á síldar- verksmiðjunum ekki eins stórvægilegar, en afkastaaukning átti sér þó stað. Voru afköst Síldarverksmiðju ríkisins SRP á Siglufirði aukin um 2 400 mál á sólar- Tafla XII. Síldarverksm. í árslok 1941 og afköst þeirra í málum á sólarhr. 1. Verksm. lif. Sildar- og fiskmjölsverk- smiöja Akraness, Akranesi ........... 700 2. — rikisins SRS, Sólbakka............ 1 300 3. — lif. Kveldúlfur, Ilesteyri........ J 300 4. — lif. Djúpavik, Djúpuvík .......... 4 800 5. — rikisins SR30, Siglufirði ........ 2 600 G. — ríkisins SRN, Siglufirði ......... 4 800 7. — rikisins SRP, Siglufirði ......... 4 000 8. — Siglufjarðarkaupst. (Grána), Sigluf. 400 9. — — (Rauðka), Siglufirði............. 1 000 10. — hf. Kveldúlfur, Hjalteyri ........ 7 200 11. — lif. Síldaroliuverksm., Dagv.eyri .. 1 100 12. — hf. Ægir, Krossanesi ............. 3 000 13. — Síldarverksmiðjufél. á Húsavík .. 400 14. — ríkisins SRR, Raufarhöfn ........... 6 200 15. — lif. Sildarverksm. Seyðisfjarðar ... 700 16. — hf. Fóðurmjölsverksm. Norðfjarðar Neskaupstað ........................ 700 Málsamtals 40 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.