Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 32
26
Æ G I R
undanfarin ár. Þegar veður batnaði
aftur 29. ágúst, kom upp jnikil síld á
Grímseyjarsundi, en liélzt aðeins í 2—3
daga. Næslu daga var síld úti af Skaga
og Siglufirði, en þar sem flest veiðiskip-
anna höfðu hætl veiðum dagana 24.—28.
ág'. vegna slæmra veiðihorfa, var aðeins
lílill liluti flotans, sem naut góðs af
þessari hrotu. Mun um þriðjungur flot-
ans Iiafa verið eftir, aðallega skip, sem
heimilisföst voru fyrir Norðurlandi.
Mörg skipanna fengu góðan afla dag-
ana 29. ág. til 4. sept., en þá hætlu öll
skip veiðum nema 4. Á þessu tímabili
fengu mörg skip afla, er nam 20—25
þús. kr. að verðmæti. Hin 4 skip, sem
lengst héldu út, fengu allgóðan afla
dagana 7. og 8. sept.
Alls aflaðist yfir vertíðina (shr. töflu
XIV) 979 903 lil. í hræðslu og 70 003 tunn-
ur í sall. Er hræðslusíldaraflinn því að-
eins rúm 30'% af fyrra árs aflanum, en
saltsíldin um 43% af sallsíldarafla fyrra
árs, ef frá eru laldar um 31 þús. tn. af
Faxasíld, sem aðallega var veidd um
haustið. Meðalaflinn á skip í hverjum
flokki var: hotnvörpuskip 15 034 mál og
tunnur (15 606),3) línugufuskip 7 313
(10 691), mótorbátar 6104 (8 234) og
mótorbátar 2 um nól 4 381 (6 967). Sýnir
þetta, að það voru einkum smærri ski])-
in, sem öfluðu verulega minna en á
fyrra ári.
Yfirlit yfir afla einstakra skipa er að
finna í 9. thl. Ægis XXXIV. árg., hls. 235
—237.
Eins og áður, var flugvél höfð í síldar-
leit í sumar. Var leitinni haldið uppi frá
15. júlí lil 4. sept. Útgerð flugvélarinnar
var kosluð af Síldarverksmiðjum ríkis-
ins, Síldarútvegsnefnd og Fiskimála-
1) Tölurnar í svigunum eru aflamagnið á
árinu 1940.
nefnd. Er talið, að töluvert lið hafi orðið
að síldarleit flugvélarinnar í sumar,
enda helzt að vænta þess, þegar síldin
er stopul og dreifð. Einnig hjálpar það
nú mikið, að allflest veiðiskipin eru
með talstöðvar og því auðveldara að
koma til þeirra fréttum á fljótan og ör-
uggan hátt, og' mun það liafa orðið að
miklu liði.
a. Bræðslusíldaraflinn.
Á árinu 1940, áður en síldarvertíö
hófst, höfðu afköst sildarverksmiðjanna
í landinu aukizt verulega við það, að
hyggð var verksmiðja á Raufarliöfn með
5 000 mála afköstum á sólarhring. Er
skýrt nánar frá aðdragandanum að
hyggingu þessarar verksmiðju í ársyfir-
litinu fyrir 1940 í 1. tbl. Ægis 1941.
Á árinu 1941 voru breytingar á síldar-
verksmiðjunum ekki eins stórvægilegar,
en afkastaaukning átti sér þó stað. Voru
afköst Síldarverksmiðju ríkisins SRP á
Siglufirði aukin um 2 400 mál á sólar-
Tafla XII. Síldarverksm. í árslok 1941
og afköst þeirra í málum á sólarhr.
1. Verksm. lif. Sildar- og fiskmjölsverk-
smiöja Akraness, Akranesi ........... 700
2. — rikisins SRS, Sólbakka............ 1 300
3. — lif. Kveldúlfur, Ilesteyri........ J 300
4. — lif. Djúpavik, Djúpuvík .......... 4 800
5. — rikisins SR30, Siglufirði ........ 2 600
G. — ríkisins SRN, Siglufirði ......... 4 800
7. — rikisins SRP, Siglufirði ......... 4 000
8. — Siglufjarðarkaupst. (Grána), Sigluf. 400
9. — — (Rauðka), Siglufirði............. 1 000
10. — hf. Kveldúlfur, Hjalteyri ........ 7 200
11. — lif. Síldaroliuverksm., Dagv.eyri .. 1 100
12. — hf. Ægir, Krossanesi ............. 3 000
13. — Síldarverksmiðjufél. á Húsavík .. 400
14. — ríkisins SRR, Raufarhöfn ........... 6 200
15. — lif. Sildarverksm. Seyðisfjarðar ... 700
16. — hf. Fóðurmjölsverksm. Norðfjarðar
Neskaupstað ........................ 700
Málsamtals 40 200