Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 29
Æ G I R
23
Taíla X. Veiðiaðferðir stundaðar af skipum í Austfirðingafjórðungi árið 1941.
Botnv. Botnv. Þorskv. með Dragnóta- Síldveiði Sildveiði ísfisk-
veiði i salt veiði i ís lóðognetum veiði m. herpin. með rekn. flutn. o. fl. Samtals
Tala skipa 'I'ala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar ... )) » » » G 30 » » » » » » » » 6 30
Febrúar .. » » » » 29 1-14 » » » » » » » » 29 144
Marz » » » » G9 255 » » » » » » » » 69 255
April » » » » 79 321 5 28 » » » » » » 84 349
Maí » » 1 G 121 387 24 130 » » » » » » 146 523
Júní » » 2 15 179 515 26 145 1 17 » » » » 208 692
Júlii » » 2 15 171 485 25 140 9 114 » » 1 7 208 761
Agúst » » 1 7 1G5 481 24 134 10 118 » » 2 14 202 754
September » » i 1 7 129 425 17 92 2 17 » » 3 24 152 565
Október .. » » í 1 7 63 213 12 66 » » » » » » 76 286
Nóvember » » [ » » » » » » » » » » » » » »
Desember. » » » » | » » » » » (( » » (( » » »
Bretlands. Urðu þau flest 3 í ágúst, en
þá liafði 1 nýtt skip bæzt í bátaflotann
á Norðfirði.
Eins og fram kemur í töflu X, voru
ekki stundaðar ncinar veiðar í Austfirð-
ingafjórðungi tvo síðustu mánuði árs-
ins. Atti þetta rót sína að rekja til þess,
að feikna mikið tundurduflarek var
fyrir öllu Austurlandi um haustið og
veturinn, svo að ógerlegt var fyrir báta
að stunda veiðar, þegar daginn tók að
stytta.
Aflabrögð á Hornafjarðarvertíð voru
yfirleitt góð, sérstaklega í marzmánuði.
Þó urðu ])átar að hætta veiðum fyrr en
venja er til, vegna þess, að erfiðleikar
voru á að losna við fiskinn nýjan, og að
viðskipti bátanna við verstöðvareiganda
gengu erfiðlega, svo að bátar kusu jafn-
vel heldur að fara lieim en sæta þeim
kjörum, sem þeim voru sett.
Flestir bátanna fóru því heim í apríl-
mánuði, en fyrri hluti maímánaðar hef-
ur oft verið bezti aflatíminn. Fór það
og svo að þessu sinni, að þeir fáu bátar,
sem þá voru eftir, öfluðu vel. Yor- og
sumarveiði á smærri bála og opna vél-
báta var sæmileg og gæftir ágætar, en
vegna þess, hve erfiðlega gekk oft að
losna við fiskinn nýjan, var hún eklci
stunduð eins og ella. Nokkrir bátar fóru
til Vopnafjarðar til að geta róið norður
fyrir tundurduflasvæðið, og öfluðu þeir
ágætlega á þeim slóðum. Sama er að
segja um báta, sem fluttu sig til Þórs-
liafnar um sama leyli. Eins og áður var
getið, stunduðu venju frernur margir
])átar dragnótaveiðar fyrir Austurlandi
á sumrinu. Var afli þeirra talinn sæmi-
legur.
í ágústmánuði var góður þorskafli á
grunnmiðum fvrir Austurlandi. Stóð
þessi aflalirota fyrri liluta september-
mánaðar, en úr því varð tregfiski á
grunnmiðum, en þar var þá eingöngu
íalið fært að stunda veiðar vegna tund-
urdufla.
Kom þá fyrir, að bátar sóttu norður
fyrir duflasvæðið, en vegna þess, hve sú
leið er löng og oft misjafn afli, gáfust
menn brátt upp á þvi. Þegar kom fram i
október, urðu menn því að liætta að