Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 50

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 50
44 Æ G I R kostnaðar. Verðið 1940 var kr. 170 pr. skpd. fyrir Portúgalsfisk. 7. Niðursuða sjávarafurða. Fiskniðursuðuiðnaðurinn í landinu átti í allmiklum erfiðleikum á árinu. Voru ])að einkum söluerfiðleikar á framleiðslu iðnaðarins, sem gerðu vart við sig. Þessir erfiðleikar höfðu fyrst byrjað, er styrj- öldin liófst og þýðingarmiklir markaðir á meginlandi Evrópu lokuðust með öllu. Þrátt fyrir það gerðu menn sér vonir um, að selja mætti þessa framleiðslu í Bret- landi og Ameríku, en þær vonir brugðust að miklu leyti. Verðið, sem liægt var að fá fyrir niðursuðuvörurnar í þessum löndum, var svo lágt, að nokkrar af nið- ursuðuverksmiðjunum álitu ekki fært að framleiða fyrir það með því verði, sem var á hráefninu. Er brezk-íslenzki fisksölusamningur- inn var gerður, var þar einnig samið um niðursuðuvörurnar. En sá bængur var á, að salan var bundin við þær birgðir, sem fyrir bendi voru 1. ágúst, af þorsk-, stein- bíts- og reyktum síldarflökum, þorslí- lirognum og fiskbollum, svo og þorsk- og ýsuflök, sem soðin yrðu niður í þæv umbúðir, sem til voru í landinu, er samn- ingurinn var gerður. Var niðursuðuiðn- aðinum með þessu skorinn æði þröngur stakkur, livað framleiðslumagnið snerti. I árslok munu markaðsborfur bafa glæðst eitthvað í Ameríku á suinuin teg- undum niðursuðuvara. Sala á innan- landsmarkaði var óvenjumikil á árinu, og áltu setuliðin vitanlega sinn þátt í þvi. Innanlandssalan gal þó livergi nærri bætt upp markaðstöpin. Fimm nýjar niðursuðuverksmiðjur tóku til slarfa á árinu (1 þeirra var þó tilbúin i desember 1940), en flestar þeirra voru starfræktar aðeins stuttan tíma og framleiðslumagnið því ekki mikið. Niðursuðuverksmiðja Sölusambands ísl. fiskframleiðenda í Reykjavík var starfrækt allt árið. Var starfsfólkið að jafnaði 38 kvenmenn og 12 karlmenn. Innkejrpt bráefni á árinu var eins og bér segir: 320 895 kg Þorskur og ýsa .... kr. 81 779 45 250 — Ufsaflök ............... — 18 337 8 812 — Murta ................... — 8 812 1 297 tn Ný síld (Faxasíld) . — 30 658 193 — Saltsíld ................ — 10 840 1515— Kryddsíld ............... — 117 911 26.5 — Brynstirtla ............. — 656 Alls bafa því innkaupin numið um 702 smál. af fiski, en á fyrra ári námu inn- kaupin um 830 smál., svo þau bafa verið nokkuð minni á þessu ári. En verðmætið var þó allmikið bærra á þessu ári, eða um 269 þús. kr. á móti um 151 þús. kr. á árinu 1940. Voru þorskur, ýsa og ufsi enn með stærsta hlutann af innkeyptu fiskmagni, eða eittlivað yfir 50%. Á fvrra ári var þó lilutur þessara 3 tegunda um 77% af beildarmagninu. Brynstirlla var í fvrsta skipti soðin niður á árinu og gafst það vel. Niðursaðuverksmiðjan á fííldudal var slarfrækt alls 104 daga á árinu, og var það allmikið styttri tími en á fyrra ári. Starfræksla bófst í marzmánuði. Að meðaltali unnu við verksmiðjuna 18 kvenmenn og 4 karlmenn. Verksmiðj- an tók alls 54 246 kg af fiski til vinnslu, og skiptist það þannig eftir tegundum: þorskur 30 318 kg, steinbítur 22150 kg og langa 1 776 kg. Auk þess voru tekin til vinnslu 4 120 kg af hrognum og 10 000 kg af rækjum. Alls voru greiddar fyrir hráefnið rúmar 17 þús. kr. Allur fiskur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.