Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 26
Tafla VIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum og bátum í Norðlendinga- fjórðungi í hverjum mánuði 1941. Botnv,- veiði i salt Botnv,- veiði í is Forskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Síldveiði m. herpin. Sildveiði m. rekn. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. 42 | H ~ Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar .... » » » » » » » » » » » » 5 45 5 45 Febrúar ... » » » » » » » » » » » » 6 54 6 54 Marz » » » » » » » » » » » » 4 34 4 34 Apríl » » 1 7 194 697 » » » » » » » » 195 704 Maí » » 1 7 284 1 068 » » » » » » » » 285 1 075 Júní » » 5 33 303 965 » » » » » » 2 19 310 1017 Júlí » » » » 221 760 7 40 32 503 » » 2 16 262 1 319 Ágúsl » » » » 245 866 5 28 32 503 » » 3 27 285 1 424 September . » » » » 222 775 13 81 12 204 » » 2 17 249 1 077 Október ... » » » » 117 416 16 72 » » » » 2 17 135 505 Nóvember . » » » » 85 296 11 35 » » » » 2 17 98 348 Desember . » » » » 53 179 3 15 » » » » 2 17 58 211 fáir bátar um vorið og fram í júní. Var aðeins einn bátur í apríl og mai, en 5 í júní. Aðalveiðarnar voru þorskveiðar með lóð og bandfæri. Voru þessar veiðar stundaðar af bátaflotanum meira og minna allan tímann frá því útgerð hófst um vorið og allt til ársloka. Var aldrei minna en rúmlega 85% af bátaflotanum, sem gerður var út í fjórðungnum, sem stundaði þessar veiðar. Dragnótaveiðar voru stundaðar af færri bátum en áður. Var það aðallega seinni bluta sumars og um haustið, sem þessar veiðar voru stundaðar. Voru flestir 16 bátar, sem þessar veiðar stund- uðu í októbermánuði. Síldveiðar með herpinót voru sömu- leiðis stundaðar af færri bátum á þessu ári en t. d. á fyrra ári. Voru þeir 32 í júlí og ágúst og 12 í september. Á fyrra ári stunduðu 62 bátar og skip úr Norð- lendingafjórðungi þessar veiðar. Reknetjaveiðar voru ekki stundaðar um sumarið svo 'talist geti. Isfiskflutningar voru stundaðir af nokkrum skipum úr fjórðungnum á þessu ári. Voru flest skip í febrúar, en síðan 2 og 3 skip, það sem eftir var árs- ins, nema í apríl og jnai, en þá voru engin skipanna í flutningum. Óhætt mun að segja, að gæftir hafi yfirleitt verið góðar í fjórðungnum á árinu, þó nokkr- ar frátafir bafi orðið i einstökum veiði- stöðvum tíma og tíma, vegna ógæfta. Vestan til á Norðurlandi voru t. d. slirð- ar gæftir um haustið og fram undir nýár. Afli var yfirleitt tregur, en þó var það einnig nokkuð misjafnt i hinum einstöku veiðistöðvum. Við Skagafjörð og í Siglu- firði var afli yfirleitt talinn með tregasta móti, en aftur sæmilega góður við Eyja- fjörð. Beituöflun gekk misjafnlega. Viðast hvar urðu þó ekki frátafir vegna beitu- leysis. Mjög erfiðlega gekk með beitu- öflun á Húsavík, vegna þess að sildar- verksmiðjan þar var ekki rekin og engin síldarverkun fór þar fram. Sömuleiðis var erfitt með beituöflun fyrir austan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.