Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 16

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 16
0 Æ G I R Nokkrir bátar, sem veiðar stunduðu frá veiðistöðvum í fjórðungnum á vetr- arvertíð, voru frá ýmsum stöðum, jafn- vel úr öðrum fjórðungum. í Vestmanna- eyjum var einn aðkomubátur frá Akur- eyri. í Sandgerði voru aðkomubátarnir i miklum meiri bluta, eða 29 alls. Voru þeir frá eftirtöldum stöðum: 9 úr Garði, ö frá Norðfirði, 3 frá Húsavík, 2 frá Ól- afsfirði, 2 frá Stokkseyri, 2 frá Eskifirði, og 1 frá hverjum eftirtaldra staða: Reykjavík, Eyrarbakka, Súðavik, Reyð- arfirði og Dalvík. f Keflavík og Ytri- Njarðvík voru 13 aðkomubátar frá eftir- töldum stöðum: frá Seyðisfirði 5, Dal- vik 4 og einn frá hverjum eftirtaldra staða: Ólafsfirði, Hjalteyri, Akranesi og Akureyri. í Hafnarfirði voru 3 aðkomubátar, frá Seyðisfirði, Siglufirði og Akureyri, einn frá hverjum stað. Alls stunduðu því 31 bátur, sem heimilisfang átti utan Sunnlendinga- fjórðungs, veiðar frá veiðistöðvum í fjórðungnum á vetrarvertíðinni. Tafla IV gefur yfirlit yfir, hvaða veið- ar voru stundaðar í Sunnlendingafjórð- ungi á 'hinum ýrnsu tímum ársins 1941. Botnvörpuveiðar í salt voru eingöngu slundaðar af togurunum, aðallega eftir að siglingar slöðvuðust til Bretlands seinni hluta marzmánaðar. Stunduðu flestir þessar veiðar í apríl, eða 25. Var þá að jafnaði yfir 30 manna áhöfn á skipunum. Aðeins 2 skip héldu út þar til í júlí, en flest stunduðu þessar veiðar aðeins í apríl. Það liefur farið mjög i vöxt á seinni árum, að stórir vélbátar stunduðu veiðar með botnvörpu. Stend- ur þetta i beinu sambandi við liina miklu sölu á ísvörðum fiski til útflutnings og í frystihús. Aftur á móti mun að jafnaði ekki borga sig að fiska þannig til salt- fiskverkunar, eins og togarar gera. Fisk- ur, sem þessir bátar afla, er mjög bland- aður og iþví illa fallinn til söltunar. Á vetrarvertíðinni stunduðu frá 14—23 bátar botnvörpuveiðar í ís, en auk þeirra stunduðu margir togaranna þessa veiði, eins og kemur fram á töflunni. Þegar kom fram á sumarið, fjölgaði þeim bál- um, sem botnvörpuveiðar stunduðu, og urðu flestir 26 í júní og aftur í ágúst. Þegar reknetjaveiðar hófust um liaustið, liættu margir bátanna botnvörpuveiðum til að fara á reknet, og í desember stund- uðu aðeins 8 bátar botnvörpuveiði. Bát- ar þeir, sem botnvörpuveiðar stunduðu, voru aðallega gerðir út frá Reykjavík, Vestmannaeyjum, Keflavík, Akranesi og Hafnarfirði. Mannatala á þessum bátum er að með- altali 6—8 á hverjum. Eins og tafla IV ber með sér, stundaði yfirgnæfandi meiri liluti fiskiskipa i fjórðungnum ])orskveiðar ,með línu eða netjum. Hand- færaveiðar voru hverfandi litlar. Þetla á þó aðeins við um vetrarvertíðina, eða frá áramótum til miðs maimánaðar. Eftir þann tíma voru línuveiðar sáralítið stundaðar, og þá nær eingöngu á opna vélbáta, fyrr en kom fram á liaustið. Þegar kom fram í nóvember, bófu nokkrir bátar af Akranesi að stunda línuveiðar og í desember sömuleiðis bát- ar úr Vestmannaeyjum. Á vertíðinni slunduðu bátar úr Veslmannaeyjum og úr veiðistöðvunum austanfjalls nokkuð netjaveiði, en yfirgnæfandi meiri hluti bátanna úr fjórðungnum stunduðu ein- göngu línuveiði á þessu timabili. Manna- tala á línubátunum var, eftir töflunni, á verlíðinni 8—9 að meðaltali. Þegar slóru bátarnir hættu við vertíðarlok, og litlu bátarnir cinir stunduðu línuveiðar, varð mannalalan að meðaltali aðeins 3 —4 a bat. Þrátt fyrir nýjar veiðiaðferðir bátaflot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.