Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 44

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 44
38 Æ G I R Tafla XVIII. Fiskmagn keypt af frystihúsunum í hverjum mánuði ársins 1941. Skarkoli Þykkva lúra Lang- lúra Wilch Stór- kjafta Megrim Sand- koli Dab I II III I II III 1 Janúar 473 » » 70 » » 21 » 73 2 Fcbrúar 647 219 98 » » » » » 1 230 3 4 Marz Apríl 15 528 40 647 2 797 6 771 11 722 4 077 8 989 34 189 2628 12 842 1 287 6 881 2 698 353 159 28 1 328 420 5 Maí 21 297 5 035 3138 62 483 21 886 12 198 13 480 905 819 6 Júni 40 828 8 264 5 444 24 878 10 589 7 718 9317 1 590 2 130 7 Júlí 40 459 11 879 7 397 37 851 14 189 11 021 1007 750 588 8 Agúst 74 257 20 600 14 993 17 773 2 833 1841 1 848 2210 1 067 9 September 62 219 16 004 6 033 10 092 5 528 2 281 7 777 3411 573 10 Október 82 684 16 455 6 346 809 209 90 15 965 3910 1 526 11 Nóvember 104 250 24 512 7 678 2120 564 99 » 50 1 387 12 Desember 24 867 4 825 968 44 16 » » » 791 Samtals 508 156 117 361 67 894 199 298 71 284 43416 52 466 13013 11 932 1940 1941 Sandkoli 0.3 0.1 Heilagfiski 1.8 1.2 Skata 0.4 0.3 Þorskur 64.0 66.1 Ýsa 16.3 7.6 Langa 0.4 0.5 Keila 0.0 0.8 Ufsi 0.0 0.6 Karfi 0.6 0.3 Steinbítur 2.9 9.4 Hrogn 0.0 3.5 100.0 100.0 Enn hefur hluti flatfiskanna minnkað nokkuð. Var hann 15.4% á fyrra ári, en nú aðeins 10.6%. Hluti þorskins hefur aukizt úr 64% í 66.1%, en aftur hefur ýsan niinnkað verulega, úr 16.3% í 7.6%. Aðrar tegundir eru líkar, nema steinbit- ur hefur aukizt úr 2.9% í 9.4%. Var hann aðallega frystur í frystihúsunum á Vest- fjörðum. 6. Saltfiskverkun og saltfisksala. Sallfiskverkun var meiri á árinu cn verið liafði næsta ár á undan, enda þótt yfirgnæfandi meiri hluti aflans væri seldur í ís og fluttur þannig út. Tafla XIX gefur yfirlit yfir saltfiskverkunina eftir landsfjórðungum. Ástæðan til þessarar aukningar var sú, að togararnir stund- uðu nú meira saltfiskveiðar en árið áður, en það kom aftur til af því, að siglingar íslenzkra skipa með ísvarinn fisk stöðvuðust í marzmánuði, eins og áður var getið, en þá stóð vetrarvertíðin sem hæst. Enda kemur aukningin nær eingöngu fram í Sunnlendingafjórðungi, þar sem allir togararnir, nema 3, voru gerðir út á saltfiskveiðar. Fyrst og fremst er það í Reykjavík og Hafnar- firði, sem mikil aukning á sér stað, en þar hafði verið sáralítil saltfiskverkun árið áður. Veruleg minnkun á saltfisk- verkuninni hefur aftur á juóti átt sér stað á Austfjörðum, þar sem tiltölulega mestur hluti aflans hefur verið fluttur út ísvarinn. Tafla XX gefur yfirlit yfir saltfiskverk- unina í veiðistöðvum Sunnlendinga- fjórðungs árið 1940 og 1941. Yfir 80% af saltfiskinum í fjórðungn- um var á árinu 1941 úr 5 veiðistöðvum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.