Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 57

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 57
Æ G I R 51 Fjórðungsþing fiskifélagsd. Sunnlendingafjórðungs. Dagana 20.—21. jan. 1942 var fjórð- ungsþing fiskifélagsdeildanna í Sunn- lendingafjórðungi lialdið í Kaupþings- salnum í Reykjavík. Formaður fjórðungssambandsins, ÓI- afur R. Rjörnsson, selti þingið og bauð fulltrúa velkomna. Minntist liann með nokkrum orðum Guðmundar Jónssonar frá Eyrarbakka, en hann hafði verið fulltrúi á síðasta fjórðungsþingi, og bins ágæta fræðimanns og velunnara sjávar- útvegsins, dr. Rjarna Sæmundssonar. Risu menn úr sætnm til virðingar minn- ingu hinna látnu. Á þinginu voru mættir eftirfarandi deildarfulltrúar: Frá Gerðadeild: Gísli Sighvatsson, .Tón Eiríksson, Halldór Þorsteinsson, Jó- hannes Jónsson. Frá Keflavíkurdeild: Einar G. Sig- urðsson, Danival Danivalsson, Sigurþór Guðfinnsson, Stefán Franklín. Frá Stokkseyrardeild: Símon Stur- laugsson, Guðmundur Einarsson. Frá Eyrarhakkadeild: Rjarni Eggerts- son. Frá Grindavíkurdeild: Séra Brynjólf- ur Magnússon. Frá Vogadeild: Guðmundur Kortsson. Frá Akranesdeild: Ólafur B. Björns- son. Frá Sandgerðisdeild: Eyjólfur .Tóns- son. Ank fulltrúanna mættu á þinginu for- farið með nýtt í land á dekkhátum og jafnvel „trillum“ eða sent með skipum 94 þús. kg. Þó þessi nýfisksala þætti í alla staði hagkvæmari en að salta fiskinn, þá var það óútreiknanlegt tap, því alltaf tap- aðist 1—2 róðrar við liverja landferð, svo þegar öll kurl komu lil grafar, mun hagn- aðurinn orka tvímælis. Ef skip fengjust til að lig'gja hér og taka fisk, væri það Grímseyingum stór liagur. Samgöngur milli lands og eyjar eru enn óviðunandi og ófullnægjandi á allan hátt. Má vel vera, að það sé okkar sök að vcru- legu leyti. Ekki hefur logað á vitanum hér í 2 ár, og er það bagalegl sjómönnum liér, sem róa í skammdeginu 2—3 vikur frá eyj- unni og koma sjaldnast til haka fyrr en löngu eftir að fulklimmt er orðið. Enginn hákarl veiddist í fyrravetur. Hrognkelsaveiði var lítið stunduð, og við lúðu varð varla vart. Yfirleitt má fullyrða, að þetta ár hafi verið Grímseyingum mjög hagstælt til sjós og lands, og efnaleg afkoma þeirra í hezta lagi. Sjávarafurðirnar einar munu hafa g'erl „brúttó“ um T4 millj. kr., og er ekkert samhærilegt til i sögu Gríms- eyinga áður. Þótt fiskurinn sé að vísu ekki mikill, þá er kostnaðurinn við að afla hans minni en víða annars slaðar, og' liggur þetta aðallega i þrennu: I fyrsta lagi er mjög litill heitukostnaður. í öðru lag'i eru mest notuð liandfæri. í þriðja lagi er stutt róið, og aldrei sótt á önnur mið en eyjarinnar. Kaupfélag Eyfirðinga tók allan saltfisk- inn í umhoðssölu, 4 010 pk. -— Lifrin var hrædd hér í samlagi fyrir alla háta, og selur IvEA lýsið í umhoðssölu. Sandvik, 31. desember 1941. Steinólfur E. Geirdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.