Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 57
Æ G I R
51
Fjórðungsþing fiskifélagsd. Sunnlendingafjórðungs.
Dagana 20.—21. jan. 1942 var fjórð-
ungsþing fiskifélagsdeildanna í Sunn-
lendingafjórðungi lialdið í Kaupþings-
salnum í Reykjavík.
Formaður fjórðungssambandsins, ÓI-
afur R. Rjörnsson, selti þingið og bauð
fulltrúa velkomna. Minntist liann með
nokkrum orðum Guðmundar Jónssonar
frá Eyrarbakka, en hann hafði verið
fulltrúi á síðasta fjórðungsþingi, og bins
ágæta fræðimanns og velunnara sjávar-
útvegsins, dr. Rjarna Sæmundssonar.
Risu menn úr sætnm til virðingar minn-
ingu hinna látnu.
Á þinginu voru mættir eftirfarandi
deildarfulltrúar:
Frá Gerðadeild: Gísli Sighvatsson,
.Tón Eiríksson, Halldór Þorsteinsson, Jó-
hannes Jónsson.
Frá Keflavíkurdeild: Einar G. Sig-
urðsson, Danival Danivalsson, Sigurþór
Guðfinnsson, Stefán Franklín.
Frá Stokkseyrardeild: Símon Stur-
laugsson, Guðmundur Einarsson.
Frá Eyrarhakkadeild: Rjarni Eggerts-
son.
Frá Grindavíkurdeild: Séra Brynjólf-
ur Magnússon.
Frá Vogadeild: Guðmundur Kortsson.
Frá Akranesdeild: Ólafur B. Björns-
son.
Frá Sandgerðisdeild: Eyjólfur .Tóns-
son.
Ank fulltrúanna mættu á þinginu for-
farið með nýtt í land á dekkhátum og
jafnvel „trillum“ eða sent með skipum
94 þús. kg. Þó þessi nýfisksala þætti í alla
staði hagkvæmari en að salta fiskinn, þá
var það óútreiknanlegt tap, því alltaf tap-
aðist 1—2 róðrar við liverja landferð, svo
þegar öll kurl komu lil grafar, mun hagn-
aðurinn orka tvímælis.
Ef skip fengjust til að lig'gja hér og
taka fisk, væri það Grímseyingum stór
liagur.
Samgöngur milli lands og eyjar eru enn
óviðunandi og ófullnægjandi á allan hátt.
Má vel vera, að það sé okkar sök að vcru-
legu leyti.
Ekki hefur logað á vitanum hér í 2 ár,
og er það bagalegl sjómönnum liér, sem
róa í skammdeginu 2—3 vikur frá eyj-
unni og koma sjaldnast til haka fyrr en
löngu eftir að fulklimmt er orðið.
Enginn hákarl veiddist í fyrravetur.
Hrognkelsaveiði var lítið stunduð, og við
lúðu varð varla vart.
Yfirleitt má fullyrða, að þetta ár hafi
verið Grímseyingum mjög hagstælt til
sjós og lands, og efnaleg afkoma þeirra í
hezta lagi. Sjávarafurðirnar einar munu
hafa g'erl „brúttó“ um T4 millj. kr., og
er ekkert samhærilegt til i sögu Gríms-
eyinga áður. Þótt fiskurinn sé að vísu ekki
mikill, þá er kostnaðurinn við að afla
hans minni en víða annars slaðar, og'
liggur þetta aðallega i þrennu: I fyrsta
lagi er mjög litill heitukostnaður. í öðru
lag'i eru mest notuð liandfæri. í þriðja
lagi er stutt róið, og aldrei sótt á önnur
mið en eyjarinnar.
Kaupfélag Eyfirðinga tók allan saltfisk-
inn í umhoðssölu, 4 010 pk. -— Lifrin var
hrædd hér í samlagi fyrir alla háta, og
selur IvEA lýsið í umhoðssölu.
Sandvik, 31. desember 1941.
Steinólfur E. Geirdal.