Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 53

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 53
Æ G I R 47 Tafla XXVII Skipastóll landsins í órslok 1941. (Frá Hagslofu íslands.). Gufuskip Mótorskip Samtals Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. brúttó Tala Rúml. bróttó Botnvörpuskip 33 11 188 » » 33 11 188 Önnur fiskiskip 20 2 686 525 12 186 545 14 872 Farþegaskip 6 8121 3 1 697 9 9 818 Vöruflutningaskip 3 518 4 837 8 4 385 Varöskip 1 226 2 569 3 795 Björgunarskip »> » 1 64 1 64 Dráttárskip 1 111 » » 1 111 Samtals 65 25 880 535 15 353 600 41 233 var við lengingu þeirra skipa, sem uui var getið. í síðasta ársyfirliti, svo og að skipta um vélar i þeim skipum, sem þar var getið um. Mun eitt skip enn bætast í hóp vélskipanna, en það er lv. „Frevja“ frá Reykjavík. Er ætlast til að lokið verði við breytinguna á því skipi fyrri liluta ársins 1942. Dýpkunarskipinu „Ida“, sem var sið- asl notað við dýpkun á Siglufjarðarhöfn, var breytt allverulega. Var meðal ann- ars sett í það ný dieselvél, og heitir það nú „Narfi“. Hefur það verið notað til flutninga á ísvörðum fiski til Englands. Slærð þess er 83 br. rúml. Þrátt fvrir þessa nýsmíði og breyting- ar á skipum, er langt frá því að nokkur vegur sé lil þess, að við séum færir um að fylla í þau skörð, sem höggvin hafa vcrið í skipastól okkar, og' sem reikna má með að minnki ekki fyrsl um sinn, a. m. k. ekki meðan styrjöldin geisar. Það, sem mest háir okkur i þessu til- liti, er að enn skuli eigi vera liægt að smíða bér járnskip af togarastærð og jafnvel stærri. Eitt af þeim verkefnum, seni taka verður fyrir nú á næstunni, er að koma upp fullkominni skipasmíða- slöð, þar sem umit verður að smíða slík skip. Vert er að geta þess, að miklar við- gerðir og endurbætur bafa farið fram á fiskiskipaflotanum, einkuni þó togara- flotanum. Mun óbætt að fullyrða, að mörg skipanna hafa aldrei fengið eins gagngerðar viðgerðir og á þessu ári. Hafa annir í skipasmíðastöðvum og viðgerðarstöðvum aldrei verið eins mikl- ar og' á þessu ári, enda fara nú allar við- gerðir á skipum landsmanna fram liér á landi, og auk þess hafa fjölmörg er- lend skip þurft hér viðgerða við. Tafla XXVII gefur yfirlit yfir skipa- stólinn og skiptingu hans, eins og bann var seinni hluta ársins 1941. 10. Hafnargerðir og lendingabætur. A Dalvík voru gerðar nokkrar endur- bætur á hafnargarði þeim, sem byrjað var að byggja á árinu 1939. Voru þær aðallega fólgnar í því, að stórg'rýti 3—5 smál. steinar, voru lagðir á ytri fláa hans og i hausinn. Ivostnaður við þessar end- urbætur nam um kr. 7 500.00, en áður Iiáfði verið varið lil byggingarinnar uin kr. 200 þús. í Þórkötlastaðalwerfi í Grindavík var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.