Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 33
Æ G I R 27 Tafla XIII. Síldarverksmiðjurnar 1941. Sildarverksmiðjan, Akranesi .................. Verksmiðja O. Jóhanness., Vatneyri ........... Síldar- og fiskmjölsverksmiðjan, Bíldudal .... Ríkisverksmiðjan, SRS, Flateyri............... Verksmiðja h.f. Kveldúlfur, Hesteyri ......... — Ól. A. Guðm.ss., Ingólfsfirði .......... —- h.f. Djúpavík, Djúpuvik .......... ltíkisverksmiðjurnar Slt30, SRN og SRP, Sigluf. Verksmiðja Siglufi.kaupst. (Grána), Siglufirði . — ' — (Rauðka), Siglufirði h.f. Kveldúlfur, Hjalteyri........ Sildarolíuverksmiðjan li.f., Dagverðareyri .... Verksmiðja h.f. Ægir, Krossanesi ............. — síldarverksm.fél. á Húsavík ...... rikisins S. R. R., Itaufarhöfn ... h.f. síldarverksm., Seyðisíirði... Fóðurmjölsverksm. Norðfj., Neskaupst.......... Samtals lil. 1941 1940 Samtals hl. Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals hl. x> » » 11407 » » » 21 211 1 617 » 1 617 6 067 )) » » 67 256 » » » 64 057 » » » 9 205 151 370 267 151 637 283 007 419 889 7 257 427 146 750 160 9 433 78 9511 29 653 48 012 » 48012 82 858 124 230 16812 141 042 392 130 54 922 4 675 59 597 105 511 » » » 115 944 » » » 31361 138 698 » 138 698 389 245 2 643 » 2 643 47 605 » » » 70 061 950 814 29 089 979 903 2 476 738 liring í 4 000 mál. Aðrar breytingar á af- köstum verksmiðjanna áttu sér ekki slað. Ilækkuðu þar með vinnsluafköst sildarverksmiðjanna allra í 40 200 mál, eins og tafla XII ber með sér. Af 16 síldarverksmiðjum (nokkrar verksmiðjur, sem ekki eru byggðar sem síldarverksmiðjur, en liafa tekið sild til vinnslu endrum og sinnum, eru hér ekki meðtaldar) voru aðeins 8 starfræktar á árinu, og þar af ein á Seyðisfirði svo stutt, að tæplega er teljandi. Vinnsluaf- kösl þeirra verksmiðja, sem starfræktar voru, námu 32 800 málum á sólarliring. Þrátt fvrir það, að verksmiðjur með 7 400 mála vinnsluafköstum væru ekki. starfræktar, voru engir erfiðleikar á þvi fyrir verksmiðjurnar, sem störfuðu, að taka á móti þcirri síld, sem barst að, þar sem aflinn var svo litill. Ríkisverksmiðjunum hefur bætzt enn ein verksmiðja á árinu, en það er verk- smiðjan, sem áður var eign b.f. Fóður- mjölsverksmiðju Norðfjarðar. Eiga því Síldarverksmiðjur ríkisins 7 verksmiðj- ur af 16, sem lil eru í landinu, og nema vinnsluafköst þeirra 20 þús. mál- um, eða tæpum helming af samanlögð- um afköstum verksmiðjanna. Síld sú, sem veiddist í sumar, var mjög misjöfn að gæðum og yfirleitt mögur. Er talið, að ríkisverksmiðjurnar hafi l'engið 3 kg minna af lýsi úr liverju máli en venjulega. Ritnar þetta á verk- smiðjunum, þar sem síldin mun yfirleitt hafa vcrið keypt fvrir fast verð. b. Saltsíldin. Söltun síldar hófst um likt leyti og á fyrra ári. Að visu leyfði Síldarútvegs- nefnd flökun síldar frá 24. júlí, en al- menn söltun var ekki leyfð fyrr en 1. ágúst. Tunnubirgðir voru í vertíðarbyrjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.