Ægir - 01.11.1944, Blaðsíða 24
238
Æ G I R
Randver Hallsson, yfirkyndari, Öldugötu
47, 47 ára. Kvæntur, átti 1 barn, 15 ára.
■lón K. G. Kristjánsson, kyndari, Þórsg.
12, 51 árs. Kvæntur og átti þrjú uppkomin
börn.
Pétur Már Hafliðason, kyndari, sonur
Hafliða 1. vélstjóra, Hringbraut 148, 17 ára.
Ragnar Kærnestcd, háseti, Grettisgötu 77,
27 ára. Kvæntur barnlaus.
Sigurður Einar Ingimundarson, háseti,
Skólavörðustíg 38, 47 ára. Kvæntur, átti 2
börn, 8 og 11 ára.
Sigurður Sveinsson, háseti, Karlagötu 2,
28 ára. Ókvæntur.
Þeir, sem komust af.
Farþegar:
Áslaug Sigurðardóttir, Ásvallag. 28, Rvík.
Agnar Kristjánsson, Hringbraut 132, Rvík.
Skipverjar:
Sigurður Gíslason, skipstjóri, Vesturgötu
16, Reykjavík.
Eymundur Magnússon, 1. stýrim., Báru-
götu 5, Reykjavík.
Stefán Dagfinnsson, 2. stýrimaður, Hring-
braut 132, Rvik.
Hennann Bæringsson, 2. vélstj., Hringbr.
32, Rvík.
Aðalsteinn Guðnason, 2. loftskeytamaður,
Dagverðareyri.
Sigurður Guðmundsson háseti, Vesturgötu
16, Rvik.
Gunnar Jóhannsson, háseti, Ránargötu 10,
Rvík.
Baldur Jónsson, háseti, Bárugötu 31, Rvík.
Ingólfur Ingvarsson, háseti, Öldugötu 4,
Rvík.
Árni Jóhannsson, kyndari, Tjarnarg. 10 B,
Rvik.
Stefán Olsen, kyndari, Sólvallagötu 27,
Rvík.
Guðmundur Finnbogason, 2. matsveinn,
Aðalstræti 8, Rvík.
Arnar Jónsson, búrmaður, Laugavegi 44,
Rvik.
Friárik Halld órsson.
Hinn 18. nóv. síðastl. andaðist, í Lands-
spítalanum í Reykjavík, Friðrik Halldórsson
loftskeytamaður, rúmlega 37 ára að aldri. —
Friðrik lét mál sjómanna mjög til sín taka
og gegndi margs konar störfum fyrir þá.
Honum voru málefni sjómannastéttarinnar
mjög hjartfólgin, og átti hann drjúgan þált
í að víkja þar mörgum steini úr götu, þótt
eigi væri haft hátt um, enda mundi það sizl
hafa verið að skapi hans. Hann var einn
þeirra manna, sem kaus að leggja gjörva
hönd og heila að hverju starfi. Friðrik óx
við hverja nýja kynning, enda hjó með hon-
um heillyndi og drengskapur í ríkum mæli.
Guðinundur Árnason, þjónn, Laugav. 11,
Rvík.
Frímann Guðjónsson, bryti, Ivaplaskjóls-
vegi 1, Rvík.
Stefán Skúlason, þjónn yfirnianna, Flóka-
götu 27, Rvík.