Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1949, Qupperneq 7

Ægir - 01.06.1949, Qupperneq 7
Æ G I R 93 Netjagerð Vestmannaeyja. I'yrsta stjúni Netjagerðar Veslmannaeyja: Eirikur Asbjörnsson, Júnas Júnsson, Sigurður A. Gunnarsson, Guðlaugur Rrgnjúlfsson, Arsæil Sveinsson. Talið er, að þorskanetjaveiði hefjist í Vestmannaeyjum 1916, og siðan hefur sú veiðiaðferð hvergi verið stunduð í jafn- ríkum mæli sem þar. Fyrstu tvo áratug- ina, sem Vestmanneyingar notuðu þorska- net, kevptu þeir þau að mestu levti frá Bretlandi og' Noregi og þótti að því margs ltonar óhagræði. Skjóta má því hér inn í, að Eyjamenn létu sjúklinga á Laugarnesi hnýta mikið af netjum fyrir sig í nokkur Hjálmur Konráðsson, en nú eru í henni auk Jóhanns, Ástþór Matthíasson og Jónas .Tónsson formaður útvegsbændafélagsins. Hefur Jóhann Þ. Jósefsson verið formaður samlagsins frá upphafi. Starfsmaður í skrifstofu samlagsins og gjaldkeri hefur Bjarni Jónsson á Svalbarði verið frá stofn- un þess. Lifur úr fiski veiddum á Vestmanna- eyjamiðum er mun vítamínrikari en gerist á fiskislóðum víðast annars staðar við landið, og því hlýtur ætíð að fást hærra verð fyrir Vestmannaeyjalýsi en lýsi í öðr- um verstöðvum landsins, meðan vítamín- innihald ræður nokkru urn verðlagið. En þótt því væri ekki til að dreifa, myndu út- vegsmenn í Eyjum hafa fengið hærra verð fyrir sína lifur en starfsbræður þeirra i öðrum verstöðum landsins, sökum þess, að lil skainms tíma hefur verið betri skipan á hagnýtingu þessa hráefnis þar en í öðr- um verstöðvum landsins. Á því má marka, hversu samtök útvegsmanna í Vestmanna- eyjum hafa gefizt í þessum efnum, enda liafa þau verið til fyrirmyndar og útvegs- menn í ýmsum öðrum verstöðvum eygt þau sem fordæmi. Allar töluheimildir og fleira í þessari grein er runnið frá Bjarna Jóns- syni starfsmanni Lifrarsamlags Vest- mannaeyja.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.