Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1949, Side 8

Ægir - 01.06.1949, Side 8
94 Æ G I R Ilið mjja hús Xeljagerðar Vestmannaeijja. I það llulli neljagerðin 19t7. ár. Urðu ýmsir útvegsmenn til þess að liafa orð á því, að nauðsynlegt væri að Eyja- menn kæmu sér upp eigin netjagerð. Mál þetta var síðan tekið til umræðu í Útvegsbændafélag'i Vestmannaeyja, og á l'undi, sem haklinn var 18. ágúst 1936, var samþykkt, að stjórn félagsins tæki að sér forsjá málsins og leitaði eftir hlutafé meðal útvegsmanna. — Hagur útvegsins stóð yfirleitt mjög höllum fæti um þetta leyli og var svo einnig í Vestmannaeyjum. Stjórnarnefndarmennirnir fóru síðan á stúfana og Jeituðu eftir fjárframlögum meðal útvegsmanna, en flestir gátu ekki visað á annað en andvirði óseldra afurða. Alls tókst að fá hlutaf járloforð fyrir 16.900 kr. Þótt ekki blési byrlega í þess- um efnum, var félagið þó formlega stofn- að 29. september 1936, og stóðu flestir starfandi útvegsmenn að því, eða 54 tals- ins. Björn Ólafsson, stórkaupmaður í Reykjavík, hafði vakið athygli stjórnar út- vegsbændafélagsins á því, að kostur væri á að fá tvær notaðar netjahnýtingarvélar frá Þýzkalandi fyrir mjög lágt verð, eða 13.000 kr. hvora. Var að því ráði horfið að kaupa þessar vélar, en Útvegsbanki ís- lands gerði félaginu það kleift með fjár- hagslegri aðstoð. Svo bráður bugur var undinn að því að ná í vélarnar, að þær voru koinnar til landsins og netjagerðin Xýja netjahnýtingarvélin.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.