Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 22

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 22
108 Æ G I R Óskar Sigurðsson, Slokksegri. Stokkseyri. Fiimu bátar stunduðu veiðar þaðan síð- astliðna vertíð, og var það sami bátafjöldi og' á vertíðinni 1948. Þeir stunduðu veiðar með línu og netjum og einnig með dragnót. Róðrar byrjuðu ekki fyrr en í öndverðum marzmánuði. Veðrátta var óvenju óstöðug, sífelldir umhleypingar, svo að oft vindaði af öllum áttum sama sólarhringinn. Muna gamlir menn ekki eftir svo misfellasömu tiðarfari. Sá háturinn, sem oftast komst á sjó, fór 35 (32) róðra, og skiptust þeir þannig eftir mánuðum: Marz 18 (3), apríl 15 (20) og 2 í maí (4). Afli var yfirleitt mjög rýr. í byrjun ver- tíðar virtist vera talsverður fiskur fyrir, en sökum ótíðar kom það lítt að notum. Þann 9. marz voru þorskanet lögð fyrst og voru þau notuð eingöngu noklturn hluta vertiðarinnar. Sumir tóku ekki upp net sín fyrir fullt og allt fyrr en fyrstu dagana i máí. Má telja sennilegt, að netjaveiði hefði orðið góð, ef ha’gt hefði verið að stunda sjó, þá er veiði gafst. Sjaldan var hægt að vitja um daglega og varð því oft eitthvað skemmt af fiskinum, þegar komizt varð i netin. Mestur afli i róðri í net var um 10 smál., en um 8 smál. á línu. Meðalafli þeirra þriggja háta, sem stunduðu línu- og netjaveiði og getið er um í skýrslunni, var 3632 kg í róðri. Aflahæsti háturinn fékk um 130 smál. af fiski og 8743 I af lifur í 35 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð því 3719 kg. Bátur sá, er mestan afla fékk, heitir Hóhnsteinn og er eign Stokkseyrar- Aflaskýrslur j7fir verlíðina 1949 (frh.). januai t- 1 Verstöðvar 2 iO lu X Vestmannaeyjar (frh.) 41. Sidon, VE 29, h 1 14 630 42. Sigurfari, VE, 138, 1. og n 1 8 955 43. Sjöfn, VE 37, 1., n. og h )) » 44. Sjöstjarnan, VE 92, h )) )) 45. Skaftfellingur, VE 33, h 2 4614 46. Skallagrimur, VE 231, d )) » 47. Skógarfoss, VE 320, h )) » 48. Skuldin, VE 263, d )) » 39. Skúli fógeti, VE 185, I. og n. .. 3 11 757 50. Týr, VE 315, I. og n 6 34 685 51. Ver, VE 318, 1. og n 1 3 810 52. Veiga, VE 291, 1. og n )) » 52. Víkingur, VE 133, 1. og n )) » 54. Vonin, VE 113, b 1 11 210 55. Vinur, VE 17, d )) » 56. Unnur, VE 80, d 1 215 57. Þór, VE 289, d )) )) 58. Þorgeir goði, VE 34, 1. og n. .. » » 59. Örnin, VE 173, 1 » » 60. Trillub. Birgir, f )) » 61. — Hlýri, f. og 1 » » 62. — Nonni, f » )) 63. — Öðlingur, f )) )) Aðkoinubátar 1. Andvari, TI4 101, b 5 43 750 2. Hvanney SF 51, b » » 3. Snæfugl, SU 20, b )) » 4. Heimaklettur, HE 26, b » » 5. Gullfaxi, NIÍ 102, b » )) 6. Ásdís, RE 60, d )) » 7. Guðm. Þorlákur, RE 45, b )) » 8. Hafdís, RE 66, b )) » 9. Ingólfur, GIÍ 96, d » » 10. Jón Valgeir, ÍS 98, b )) » 11. Óðinn, VE 317, d )) » 12. Helga, RE 49, b )) » 13. Már, RE, 100, b )) » 14. Viðir, SU 175, b » » 15. Varðskipið Ægir, f )) » 16. — Óðinn, f )) » 17. Ottó, n » » 18. Sædís, EA, n » )) 19. Skjöldur, SI » )) 20. Andvari, RE 8, b )) » 21. Siglunesið, b » » 22. Þráinn )) » Samtals - 245 780 Stokkseyri 1. Hólinsteinn I. og n )) 0 2. Hásteinn, I. og n )) » 3. Hersteinn, 1. og n )) 4. Karl Guðmundsson, d )) Samtals - » 5 g 2 910 185 » )) 215 » » » 970 2 267 27 0 » 525 » 2 865 » » 15 283

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.