Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1949, Page 39

Ægir - 01.06.1949, Page 39
Æ G I R 125 . haus, að síldinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.) Neyzla ■nnanlands, kg Beitu- frysting, kg Síldarbræðsla, kg Samtals mai 1949, kg Samtals jan.-maí 1949, kg Samtals jan.-mai 1948, kg Samtals jan.-mai 1947 kg Nr. 19 088 » » 255 124 777 906 1 313 874 1 108 453 1 )> » » 217 010 314 087 205 488 211 154 2 » » » 69 334 86 138 138 009 9 279 3 )) » » 3 318 13 587 9 167 2 539 4 » » » 21 024 60 750 13 546 21 319 5 3 863 » » 66 872 349 002 509 690 300 543 6 » » » 8 439 50 504 64 687 50 709 7 164 664 » » 26 960 404 109 968 931 100 340 621 122 356 901 8 155 846 » » 1 716 840 9 479 705 8 787 522 9 397 380 9 » » 157 563 2 987 128 3 136 142 3 899 893 10 33 679 » » 727 036 3 028 972 4 472 594 2 052 555 11 3 020 » » 470 599 4 795 194 3 199 250 1 451 271 12 9 565 » » 1 951 463 7 650 779 9 136 305 4 691 297 13 » » » 124 367 717 075 309 648 291 712 14 » 32 100 » 32 100 670 000 91 756 089 12 029 330 15 389 725 32 100 » 32 781 493 » » » 1 390 437 670 000 » » 140 949 758 » » 1 223 795 12 600 88 510 590 » » 223 392 632 » 1 117 122 276 561 10 897 980 » 1 » 157 874 335 verið með atomsprengjuna geti liafa liaft þau áhrif í heimshöfunum, að til þeirra megi rekja aflarýrðina. Hér verða ekki raktar þær getgátur, sem um þetta hafa birzt, en aðeins minnst á eina, sein vel má vera þess virði, að hennar sé getið. Hún er runnin frá Mr. Albert Close, en hann gefur út Close’s Fislierman’s Charts. Margir ís- lendingar munu kannast við þessi kort, en þau eru mikið notuð í brezkum togurum. Álit Mr Close’s er á þessa leið: Auðsýnileg hrörnun fiskstofnsins á ræt- ur sínar að rekja til mismunandi hitastigs í sjónum, sem orsakast af miklum fjölda borgarísjaka, er losnað hefur á norður- heimskautssvæðinu. Borgarísinn rekur nið- ur með vestur- og austurströnd Grænlands, yfir fiskimiðin í Berentshafi og Grænlands- hafi á aðra hönd, en á hina yfir fiskislóðir í Davisundi, svo að hitastig sjávarins á þess- um stöðum er koinið að frostmarki, og fisk- urinn þar af leiðandi orðið að flýja þaðan. Ef litið er á ísskýrslurnar fyrir þau ár, þegar veiði brást á þessum norðlægu slóð- um, fær maður staðfestingu á þessu, segir Mr. Close. — Hann nefnir árið 1929 sem dæmi. Það ár rak 1351 borgarísjaka niður með austurströnd Grænlands, svo að sjór- inn á djúpmiðum Nýfundnalands varð ó- vanalega kaldur. Veiði brást þá þar og einnig við Svalbarða og Bjarnarey. Þessi borgar- ísjakafjöldi var líka þrefalt meiri en tíðkast þar, því að á ári rekur 408 borgarísjaka að meðaltali á Nýfundnalandsbankana. Mr. Close bendir á, að það sé ekki hægt að fylgjast með ofviðrunum, sem kvarni úr ísnum á norðurheimskautssvæðinu, en borgarísjakarnir séu marga mánuði að reka þaðan og suður á fiskimiðin. í þessu sam- bandi nefnir hann sem dæmi rússneska leiðangurinn, sem lét sig reka frá norður- pólnum 12. maí 1937, en lenti ekki við Liver- pool-strönd Grænlands fyrr en 19. febr. 1938. Þessi leið er um 1600 km löng, og hefur því leiðangurinn rekið um 175 km að meðaltali á mánuði.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.