Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Síða 44

Ægir - 01.06.1949, Síða 44
130 Æ G I R Fiskaflinn 30. júní 1949. (Þynd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk með ísaður fiskur Til Til Til Til Eigin afli Kevptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunar fiskisk. útflutt fiskur i útíl.- kg kg kg kg Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg _ i Skarkoli 107 135 3 889 789 999 » » » 2 Pvkkvalúra 16 88B » 233 301 » » 3 Langlúra 60 26 169 105 910 » » 4 Stórkjafta 10 » 26 848 » » 5 Sandkoli 454 » 1 491 » » 6 Lúða 64 443 807 36 959 » » 7 Skata 1 769 322 435 » » # 8 Porskur 6 972 547 97 608 4 143 858 » » 2 241 914 9 Ýsa 976 496 94 683 379 527 » » 15 984 10 Langa 53 613 » 23 445 » » 152 880 11 Steinbitur 732 397 12 494 1 770 425 » » 12 Karfi 819 153 » 5 580 » » 13 Upsi 2 994 796 170 46 101 » » 390 886 14 Keila 4 842 » 1 305 » » 23 906 15 Síld » » » » » Samt. júni 1949 12 744 607 236 142 7 565 184 » » 2 825 570 Samt. jan.-júni 1949 65 107 873 9 534 115 63 356 330 59 340 224 070 23 979 096 Samt. jan.-júní 1948 66 116154 7 131 717 62 869 448 » 376 188 20 602 226 Samt. jan.-júni 1947 32 727 731 1 294 014 63 375 018 » 303 082 60 984 148 Kreppa í ítölskum sjávarútvegi. Flestar atvinnugreinar ítala stóðu með íneiri blóma síðastl. ár en 1947, en þó var því á annan veg farið með sjávarútveginn. Arið 1947 varð heildarafli ítala 122 500 smál., en síðastl. ár varð hann 20 þús. smál. minni. Til þess lágu margvíslegar ástæður. Með friðarsamningnum minnkuðu veiði- svæði þau meðfram ítölsku strandlengj- unni, er ítalir höfðu haft aðgang að áður. Þannig geta þeir ekki lengur veitt í vissum hlutum Adríuhafsins, Pelagosa svæðið er allt komið undir jugoslavneska stjórn og á Riverasvæðinu í Miðjarðarhafinu mega þeir ekki heldur veiða. Á styrjaldarárunum varð fiskiflotinn fyrir miklum skemmdum, en nú hefur hann verið aukinn og er nú 1576 skip, alls um 40 þús. smál., og er hann því orðinn talsvert stærri en hann var í styrj- aldarbyrjun. En vélakosturinn í hinum nýju skipum fiskiflotans er talinn lélegur. Vegna aukningar og endurnýjunar flotans hafa útgerðannenn og sjómenn orðið að leggja mjög hart að sér fjárhagslega. Stjórnar- völdin eru ásökuð fyrir að hafa ekki veitt fiskiðnaðinum nauðsynlegan stuðning á þeim erfiðleikatímum, sem verið hefur lijá þessari atvinnugrein. Ástæðan til þess, að atvinnugrein þessi hefur ekki fengið nauð- synlega aðstoð er sögð vera sú, að ekki hafi náðst samkomulag um, hvort fiskveið- arnar ættu að heyra undir flotamála- eða landbúnaðarráðuneytið. Allar þær skattaivilnanir, sem fiskiðnað- urinn hafði notið i aldarfjórðung, voru felldar niður samtímis og veita þurfti stuðn- ing til þess að auka og endurnýja flotann. Skattar þeir og tollar, sem sjávarútvegur Itala þarf nú að greiða, verka nrjög lamadi á þessa atvinnugrein. Við það bætist svo, að verðlag á olíu og veiðarfærum er nú 80 sinnum hærra en fyrir styrjöldina. Til sam-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.