Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1949, Side 50

Ægir - 01.06.1949, Side 50
136 Æ G I R Eimskipafélag íslands hefur frá því 1915 jafnan veriá í fararbroddi í siglingamálum Islendinga — Látið því skip þess annast fhilninga yðar. Allt með Eimskip! ffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiS Sjómenn. Siglingafræði. Vélfræði. Bréfaskóli S. I. S. hefir nú kennt siglingafræði í tvö ár. Þessi kennsla er einkum ætluð þeim er vilja afla sér réttinda til skipstjórnar á skipum allt að 30 sml. En fjöldi ungra sjómanna hefir einnig notfært sér þessa undirbúningskennslu til léttis f starfi sínu án þess að hafa próf í huga. Kennari í siglingafræái er ]ónas Sigurásson. A þessu hausti mun hefjast kennsla í hagnýtri mótorfræði í bréfaskólanum. Eru þar tekin til meðferðar undirstöðuatriði mótorsins. Ætti mörgum er við mót- ora fást, bæði á landi og sjó, að gefast hér gott tækifæri til að afla sér góðrar þekkingar á meðferð þeirra án mikils tilkostnaðar. Kennari í hagnýtri mótorfræði er Þorsteinn Loftsson vélfræðiráðunautur Fiskifélags Islands. Frekari upplýsingar gefnar hjá Bréfaskóla S. í. S. Sambandshúsinu Reykjavík. Ritstjóri: Lúðvík Iiristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.