Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1951, Side 13

Ægir - 01.01.1951, Side 13
Æ G I R 7 Basjarútgerð Hafnarfjarðar tuttugu ára. Viátal viá Björn jóhannesson. 1 uinróti síðustu áratuga hefur margt sogazt í kaf, er áður flaut vel uppi, en onnað stungið upp kolli, seih fyrr mátti ehki örla á. Þannig háttar ælíð, þar sem einhvcrju miðar fram á leið. Ekki eru ýkja mörg ár undan, síðan bæjar- og sveitar- fólög töldu þá eina leið hæfa í afskiptum sinum af þegnunum, ef þá bar upp á sker, :*ð miðla þeim úr fátækrasjóði. En afskipta- laust var það látið af yfirvöldum sveita og kæja, þótt hina sömu menn skorti markað fj’rir vinnuafj sitt. í þessum efnum hefur orðið mikil breyting. Hór verður hún ekki rakin, en aðeins á hana minnzt vegna þess, að hún liefur nokkra þýðingu haft fyrir at- vinnuþróun þjóðarinnar, og þá eldvi sizt fyrir sjávarútgerð og fisldðnað. Jafnan er örðugt að fullvrða, hvar kveik- **r að einni eða annarri huginynd kann fyrst að liafa legið, því að eldd flíka allir hugdettum sínum. En hversu sem því Jcann :*ð vera farið, er haft fvrir satt, að Hannes Hafliðason, forseti Fiskifélags Islands, hafi fyrstur íslenzkra manna orðað það, að bæj- arfélag keypti togara og gerði út. Var það i öndverðri fyrri lieimsstvrjöld, að liann vildi láta Reykjavíkurbæ brjóta ísinn og ráðast í slílct. Eigi þarf að fjölyrða um, hvað úr því varð. Mörg ár liðu, og það féll í hlut annars bæjarfélags að gera þessa til- raun. Og það, sem olli því, að í liana var ráðizt, var nýtt viðhorf þeirrar sameignar- stofnunar, er við köllum bæjar- eða sveit- arfélag, til einstaklingsins, lil þeirra, sem eiga sitt undir atvinnumarkaðnum. Það var sem sé valið á milli þess að slcapa vinnu- marlcað og lúta happi eða liættu, sem því hynni að fylgja, og hins, að taka króka- laust á sig' þær byrðar, sem ónógur vinnu markaður hlýtur jafnan að hafa í för með sér. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar varð fyrst til þess að fara þessa ótroðnu leið, þ.’e. a. s. meiri hluti hcnnar, og nú er svo Jcomið, eftir tveggja áratuga reynslu, að nálega allir lcaupstaðir landsins hafa runnið í slóðina. Nýlega ræddi ég við Björn Jóhannesson í Hafnarfirði um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, en hann hefur lengst af þann tíma, sem bæjarútgerðin hefur starfað, setið í bæjar- stjórn og starfað hjá bæjarútgerðinni sem fulltrúi i nær áratug. Hann er því hnútum öllum kunnur. Ég spurði Björn fyrst um tildrögin til Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, en því svar- aði hann á þessa leið: „Svo horfði í byrjun árs 1927, að at- vinnuleysi mundi verða milcið í Hafnarfirði þá um veturinn. Meiri hluti bæjarstjórnar, cr þá var skipaður Alþýðuflokksmönnum, geldc jjess elclci dulinn, að leita þyrfti ein- hverra ráða til þess að auka vinnumark- aðinn í bænum, ef eklci ætti að gerast mjög jiröngt i búi hjá sjómönnum og verkamönn- um. Undan þessum rifjum var það runnið, að bæjarstjórnarmeirihlutinn hreyfði þeirri hugmynd að taka togara á leigu og gera hann út yfir vertíðina. Mætti það mjög mildlli ándúð hjá minni hlutanum, en hún var að vettugi virt og afráðið að talca tog- arann Clementinu á leigu að hálfu við út- gerðarfélagið Alcurgerði. Leið svo vertíð- in og veturinn, að margir Hafnfirðingar, er mundu hafa haft lítið fyrir stafni, unnu við litgerð jiessa á sjó og landi. Um sumarið flaut einnig allmilcil atvinna til bæjarbúa vegna Clementinuútgerðarinnar. Þegar ver- tíð laulc, slepptu leigutakar, Hafnarfjarðar- bær og Alcurgerði, skipinu. Beinn hagnaður af þessari útgerð var lítill, og var hann lát- inn ganga til stúdentagarðsins. Þessi litla reynsla lofaði því fremur góðu,

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.