Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1951, Side 16

Ægir - 01.01.1951, Side 16
ió Æ G I R Vélbátaútgerð Hafnarfjaráar. Viátal viá Jón Halldórsson, útgeráarmann. Sá maðurinn, sem einna lengst hefur haft bein lcynni af bátaútgerð í Hafnarfirði, er Jón Halldórsson. Ég vélc mér því til hans til þess að fá upplýsingar mn þessa at- vinnugrein í Firðinum. „Hvenær hófst vélbátaútgerð í Hafnar- firði?“ spurði ég Jón í upphafi. „Mér er sagt, að Ágúst Flygenring hafi fyrstur manna keypt vélbáta þangað mcð það fyrir augum að gera þá út til íiskjar. gerðarinnar varð átta stórir, nýir bátar. Af þeim voru fimm smíðaðir i Hafnarfirði, en þrír í Danmörku. Hlutafélögin Bjarg og Björg fengu sinn bátinn hvort, Hafbjörgu og Guðbjörgu. H.f. Gísli Siírsson fékk Ásdísi og Hafdísi, h.f. Stefnir Fram, Hafnfirðing og Stefni og Leifur heppni vélbátinn ísleif. I febrúar 1947 var samþykkt að verja 1 % milljón króna úr sjóði bæjarútgerðarinnar til framkvæmda í Krísuvík. Þá lagði Bæj- arútgerðin fram 150 þús. kr. híutafé í Lýsi og Mjöl h.f. Síðastl. ár lét bæjarútgerðin reisa fiskþurrkunarhús, er getur þurrkað í senn um 160 skpd. af fiski. Hús þetta mun kosta um 800 þús. kr.“ „Hvernig er stjórn bæjarútgerðarinnar háttað?“ „Með stjórn hennar fer svonefnt útgerð- arráð, en það er kosið af bæjarstjórn. 1 því hafa lengst af verið fimm menn. Nú skipa það: Emil Jónsson vitamálastjóri, Gunn- laugur Guðmundsson tollgæzlumaður, Jón Gíslason útgerðarmaður, Jón Mathiesen kaupmaður og Björn Jóhannesson. Framkvæmdastj óri bæj arútgerðarinnar frá upphafi hefur verið Ásgeir Stefánsson. Pétur Jónasson hefur einnig unnið hjá fyr- irtækinu frá byrjun og er nú skrifstofu- Bátar þessir liétu Víkingur og Barðinn og voru um 10 rúmlestir að stærð. Ekki ber mönnum saman um, hvaða ár þeir voru keyptir til Hafnarfjarðar, en það mun ann- aðhvort hafa verið 1908 eða 1909. Maður einn, sem var á þessum bátum, telur, að þeir hafi aldrei stundað dagróðra frá Hafn- arfirði, heldur hafi þeir haft viðlegu suður í Vogum síðari hluta vetrar. Á öðrum tug aldarinnar eignuðust Hafn- stjóri þar. Benedikt ögmundsson hefur verið skipstjóri hjá bæjarútgerðinni svo að segja óslitið síðan hún tók til starfa, lengst af á Mai, en nú á Ji'ilí. Verður aldrei sem skyldi virt né metið, hve framkvæmda- stjórn bæjarútgerðarinnar á sjó og landi hefur verið í góðum höndum, en eðlilega her einnig að þakka gengi liennar öllum, sem við hana hafa starfað í landi og á sjó.“ „Hvað vinnur márgt fólk hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar?“ „Það mun vera 100—120 manns, er þar hefur vinnu að staðaldri. Árið 1949 greiddi bæjarútgerðin röskar þrjár milljónir króna í vinnulaun. Þess má geta, að Maí hefur einn verið gerður út af gömlu togurunum slindrulaust síðan styrjöldinni Iauk.“ Ég lagði ekki fleiri spurningar fyrir Björn, enda ætla ég, að sæmilega hugmynd megi gera sér um starfsemi Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og árangur ’hennar af því, sem hér hefur verið dregið fram. Hinn 12. febrúar síðastl. voru tuttuga ár liðin frá stofndegi Bæjarútgerðar Hafnar- f jarðar. Það er því ástæða til að árna þess- um brautryðjanda heilla, og' að hann megi hér eftir eiga slikri giftu að fagna og verið hefur hingað til.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.