Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 27

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 27
Æ G I R 21 Samtals fékk verksmiðjan á árinu 1950 14200 smál. af hráefni eða samsvarandi 107000 málum síldar. Er það 20 falt meira magn en fyrsta árið. Ur hráefni þessu var unnið: fiskimjöl, þorskalýsi, sildarlýsi og karfalýsi að verð- mæti kr. 8 075 000.00. Frá því að verksmiðjan tók til starfa fyrir tæpum fjórum árum hefur hún skap- að mikla atvinnu í Hafnarfirði og að auki aílað þjóðinni gjaldeyrisverðmæta að upp- úæð kr. 11 400 000.00. En það sem bein- línis hefur verið unnið úr áðurkölluðum urgangsefnum, svo sem úrgangsfiski, fisk- heinum, slógi, afbeitu, síldarhausum og hryggjuupsa nemur að verðmæti krónum 8 160 000.00, eða fimm sinnum meira en verksmiðjan kostaði í erlendum gjaldevri. Af tölum þessum má marka, hve þýðing- arniikill þáttur fiskmjölsverksmiðjurnar eru í fiskiðnaðinum og nauðsynlegar í sér- hverju sjávarplássi til þess að hagnýta úr- gangséfni og bjarga milljóna verðmætum fýrir okkar fátæku þjóð. Enn tapast þó nokkur verðmæti meðan soðkjarninn er ektíi til fullnustu unnninn. En takmarkið hjá fiskmjölsverksmiðjunum er 100% liag- nýting allra hráefna. í sljórn hlutafélagsins Lýsi & Mjöl hafa frá upphafi verið: Adolf Björnsson formað- nr, Jón Gíslason varaformaður og Ingólfur Flygenring meðstjórnandi, Auk þeirra voru fyrstu 3 árin Jón Sigurðsson og Jón Hall- dórsson, en síðan Stefán Jónsson og Guðm. Arnason. Verksmiðjustjóri félagsins hefur frá upp- hafi verið Jón Sigurðsson Var liann, eins og áður segir, einn fyrstur manna hérlend- is til að kynnnast nýtízku fiskmjölsvinnslu og liefur kunnað að hagnýta hið bezta úr reynslu hér og erlendis í þeim efnum. Má sannarlega segja, að starfið leiki í höndum hans, og hefur Jón leyst úr sérhverjum vanda vel og skjótlega. Hafa þvi allir barna- sjúkdómar hins unga fyrirtækis læknast vel og fljótt og rekslur verksmiðjunnnar verið i góðu gengi og án skakkafalla. Vetrarsíldveiði Dana og Svía. Vetrarsíldveiðin við Skagen stóð sem hæst um áramót, og tóku þá um 400 skip þált í veiðinni. í desember var fremur góð- ur afli. Fram til áramöta var léleg síldveiði við Sviþjóð, og var óhagstæðri veðráttu um kennt. Menn hafa orðið varir við miklar síldartorfur norðvestur af Skagen. Svíar hafa gert einhverjar breytingar á flotvörp- unni, og hefur veiðzt rneira í hana en unnt mundi í önnur veiðarfæri, að því er þeir telja. Sérstakur framkvæmdastjóri var ekki ráðinn fyrr en 1. júní 1948, en frá þeim tíma hefur Ólal'ur Elísson verið fram- kvæmdastjóri félagsins. Hann hefur enn freinur annast allt bókhald fyrirtækisins og gjaldkerastörf. Mun það fátítt nú til dags, að öll þau störf séu á einni hendi lijá fyrir- tæki, sem hefur með höndum jafnumfangs- mikinn atvinnurekstur og veltir yfir 8 millj. kr. á ári. En Ieitazt liefur verið við, á því sviði sem öðrum, að gæta hagsýni og sparn- aðar, og hafa framkvæmdastjóri og verk- smiðjustjóri verið til fyrirmyndar í þeim efnum. Aðeins fimni ár eru liðin frá stofnun hlutafélagsins Lýsi & Mjöl i Hafnarfirði og aðeins tvö ár síðan verksmiðjan tók til starfa i núverandi mynd. En sá skammi reynslutími hefur þó sýnt, að fyrirtækið hefur verið hæjarfélaginu og þjóðfélaginu í heild til hagsældar. Um framtíð félagsins get ég engu spáð. Allt er i óvissu um hráefnisöflun, sölu- möguleika og verðlag á fiskmjöli. En vonir standa til bóta, og ég vænti, að hinar mörgu og nýbyggðu fiskmjölsverksmiðjur í land- inu eigi eftir að vinna mikið og gagnlegt starf í íslcnzku atvinnulífi. Hafnarfirði, í janúar 1951.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.