Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 49
Æ G I R
43
Útfluttar sjávarafurðir 31. desember 1950 og 1949 (frh.).
Desember 1950 Jan.—des. 1950 Jan.—des. 1949
Magn Verð Magn Verð Magn Verð
kg kr. kg kr. kg kr.
FiskroS söltuð.
Samtals 1900 11085 229 491 329 166 3 080 8 425
Austurriki . < . . . » » 9 800 20 959 200 250
Bandaríkin .... » » 177 826 126 232 710 3 218
Bretland » » 1 600 4 284 1 500 2 622
Danmörk 1 900 11 085 4 660 24 403 - 670 2 335
Holland » 4 660 11 810 » »
Spánn » » 140 953 » »
Þýzkaland » » 30 805 140 525 » *
Upsabúklýsi.
Samtals 177 414 845 009 341 791 1662 953 » »
Noregur 177 H4 845 609 341 791 1 662 953 » ))
Verðmæti samtals kr. » 64 597 124 » 380 937 096 » 283 610 309
Athugið:
1. Upsabúklýsi, sem fór í október, var talið undir liðnum iýsi, en liefur nú verið fært sér.
2. Kiskmjöl til Póllands, sem fór í mai, féll niður af skýrslu þá, en hefur nú verið talið upp í heild-
artölunni (jan.— des.).
Hvalveiáar Islendinga s. I. sumar.
Félagið Hvalur h.f. heí'ur nú stundað
hvalveiðar frá bækistöð sinni i Hvalfirði
Pi'.jú undanfarin sumur.
Síðastl. sumar var veitt með fjórum bát-
hni, svo sem gert hafði verið árið áður. Ver-
Gðin hófst 1. júní, en lauk 2<S. september,
°g var úthaldstíminn því 120 dagar, en 170
dagar árið 1949. Veiðin 1950 reyndist 265
hvalir, og er það 59 hvölum færra en árið
nður. Eftir tegundum skiptist hvalaflinn
þannig síðastl. sumar, samanburðartölur
frá fyrra ári eru innan sviga: Langreyðar
226 (249), steypireyðar 28 (33), húrhveli
11 (28). Árið 1947 fengust 12 sandreyðar
°g 2 hnúfubakar, en ekkert fékkst af þess-
Uni tegundum s. 1. ár.
Meðalstærð hvalanna var sem hér greinir,
snmanburðartölur frá fyrra ári: Langreyð-
ur 60.1 fet (61.8), steypureyður 72.4 fet
(74.2), búrhveli 48.8 fet (48.2). — Afla-
hæsti báturinn fékk 77 hvali, en 47 sá afla-
lægsli. Þess má geta, að af þeim 28 steypi-
reyðum, sem öfluðust, fékk einn báturinn
(Hvalur III) tíu.
Hvallýsisframleiðslan nam 2000 smál.,
auk þess lýsis, sem fékkst úr búrhvalnum,
en það var um 80 smál. Arið áður var hval-
lýsismagnið jafnmikið. Sjálfsagt verður
mörgum á að spvrja, hvernig slíkt megi
vera, úr því að hvalirnir urðu nú 59 færri
og stærðarmunur sáralítill. rl'il þessa liggja
þrjár ástæður, en ein þeirra skiptir lang-
mestu máli. Sökum þess að vertíðin hófst
rösklcga mánuði síðar en árið áður, voru
hvalirnir, er veiddust, jafnfeitari. Að jiessu
sinn) var kjötið nálega allt unnið í verk-
smiðjunni, og fékkst nokkurt lýsi úr því.
Loks ber þess að geta, að nýting á verk-
smiðjunni var nú miklu betri og með allt
öðrum hætti en áður. Mun t. d. láta nærri,
að úr límvatninu hafi nú náðst um 150
smál. af lýsi. Efnafræðingar verksmiðjunn-