Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 50
44
Æ G I R
Fiskaflinn 30. nóv. 1950. (fy ngd aflans i skýrslunni er allsstaðar miðuð við skcgðan fisk með l'aU
ísaður fiskur Eigin aili Kcyptur Til frystingar, Til lierzlu, Til niðursuðu, Til söltunar
Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt af þeim, kg fiskur í útfl.- skip, kg kg kg kg kg
1 Skarkoli 30 691 34 737 169 862 )) )) »
2 Fykkvalúra 809 427 39 174 » » ))
3 Langlúra 166 )) 4 204 » » ))
4 Stórkjafta 152 )) 184 )) )) ))
5 Sandkoli 687 )) » )) » »
6 Lúða 11 775 11 043 31 467 )) )) ))
7 Skata 8 096 6 128 385 )) )) »
8 Þorskur 1 127 460 318 592 824 756 )) )) 2 56
9 Ýsa 392 794 193 251 768 429 )) )) 000
10 Langa 70 463 289 )) )) )) »
11 Steinbitur 17 341 1 786 83 342 )) )) »
12 Karfi 61 787 )) 2 448 133 )) » »
13 Upsi 294 673 194 655 )) » »
14 Keila 127 873 18 268 266 )) )) 20 69t
15 Sild )) )) » » 11 250 5 313 600
16 Ósundurliðað .... )) )) )) )) )) ))
Samtals nóv. 1950 2 144 769 584 715 4 370 857 )) 11 250 6 122 550
Samt. jan.-nóv. 1950 28 342 813 1 770 636 52 803 887 474 950 74 980 124 234 427
Samt. jan.-nóv. 1949 127 056 844 9534 115 76 975 108 59 340 270 770 54 356 528
Samt jan.-nóv. 1948 130 847 424 10 767 475 75 458 028 » 421 718 41 923 585
ar eru þcir Ingi Bjarnason og Hörður Jóns-
son.
Hvallýsi nr. 1 var nú selt fyrir 109 £
smál. cif, og lítið eitt af nr. 2 og 3 fór fyrir
sama verð.
Af hvalkjöti var nú ekkert fryst, og af
nýju kjöti voru einungis seldar 2ö smál.
lil Reykjavíkur. Árið áður voru frystar 600
smál., en erfiðlega hefur gengið að selja
það. Vcrðið hefur verið mjög lágt, og enn
hefur ekki tekizt að Iosna við það allt.
Af hvalmjöli voru framleiddar 500 smál,
og er það 30 smál. minna en árið 1949.
Miklu minna var nú sent á markað af
hvalrcngi cn árið áður, eða 85 smál., cn um
200 smál. 1949.
Nokkuð var nú saltað af steypureyðar-
og búrhvalslifur, eða um 5% smál.
Öll hvalskíði, er safnazt hafa við hval-
slöðina síðan hún tók lil starfa, voru seld
til Frakklands á síðastl. hausti. Verðið fyrir
smálestina al' þeim óhreinsuðum var 28 £ og'
10 sh.
Stöðugt ljölgar íslendingum, sem eru á
hvalveiðibátunum, og' á síðastl. sumri var
fslendingur 1. stýrimaður á einum þeirra.
Og við hvalveiðistöðina sjálfa vann aðeins
einn Norðmaður á síðustu vertíð. Árið 1950
greiddi Hvalur h.f. þrjár milljónir króna í
vinnulaun.
llpplýsingar þær, sem hér eru greindar,
eru frá Lofti Bjarnasyni framkvæmdastjóra
í Hafnarfirði.