Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 51
Æ G I R
45
^síld og fisUi unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.)
. Neyzla 'onanlands, kg Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals nóv. 1950, kg Samtals jan.-nóv. 1950, kg Samtals jan.-nóv. 1949, kg Samtals jan.-nóv. 1948 kg Nr.
11 881 » » 247 171 2 233 555 3 649 289 3 834 274 1
)) » » 40 410 625 401 896 174 936 564 2
» » » 4 370 51 989 407 700 204 628 3
» » » 336 27 368 100 781 10 709 4
40 » » 727 8 458 71 150 37 793 5
7 078 » » 61 363 692 491 1 492 041 1 350 775 6
1 780 » » 16 389 88 545 78 810 94 123 7
42 312 » » 3 013 376 147 818 318 155 913 976 140 203 420 8
27 241 » » 1 469 715 15 272 905 17 914 823 16 349 828 9
3 000 » 73 754 2 640 619 4 359 215 4 335 318 10
9 000 » » 111469 4511 223 10 882 828 10 051 542 11
2 412 » » 2 512 332 4 491 904 26 413 589 18 646 663 12
2 235 » » 297 754 12 171 325 30 737 465 48 199 401 13
» » » 167101 1 208 676 1 005172 550 945 14
» 856 200 1 227 330 7 408 380 57 316 885 71 305 594 147 944 954 15
» » 10 603 793 10 603 793 48 407 164 » » 16
___ 106 979 856 200 11 831 123 26 028 443 » » »
1 867 222 5 947 300 82 050 611 » 297 566 826 » »
? 070 552 7 902 300 46 003 050 » » 325 228 607 »
4 780 797 1 648 300 128 903 610 » » » 392 750 937
Svíar gera út viá Grænland.
Sænslcur dósent, Wedin að nafni, fór
rannsóknarferð til Grænlands síðastliðið
sumar. Þegar hann kom heim úr ferð sinni,
lét hann svo falla orð um fiskimiðin við
Grænland: Miðin við Grænland eru ótæm-
andi auðsuppspretta. Það er óhugsandi, að
fiskur gangi þar nokkurn tíma til þurrðar.
En sjávarhitinn hefur mikla þýðingu fyrir
þorskstofninn, og' hann getur hreytzt. Þess
sjást merki, að hitatímabilið, sem enn
stendur yfir, sé senn á enda runnið. Svíar
eiga margt duglegra fiskimanna, en þótt
svo sé, er óráðlegt fyrir þá að hefja veiðar
við Grænland nema í samvinnu við Norð-
menn og Færeyinga. —
En nú hefur svo ráðizt, þrátt fyrir ráð-
leggingar Wedins, að stofnað hefur verið
félag í Gautaborg, sem heitir A.B. Grönland.
Hefur það keypt togarann Concorda, sem
er 250 rúml., og er ætlunin, að hann verði
móðurskip við Grænland næsta sumar. Á-
höfn skipsins verður 30 manns og er öll
ráðin upp á hlut af afla. Veitt verður með
lóð, handfæri, snurpunót og' botnvörpu. Afl-
inn verður allur nýttur, m. a. steinbítur,
en Pontus Nilsson, forvígismaður félagsins,
telur hann bezta fisk úr sjó, sé farið með
hann á réttan hátt. Kæliskip, sem er eign
dansks-grænlenzks félags, tekur frá Svíun-
um allan fisk, sem er vel fallinn til fryst-
ingar. Annar afli verður hagnýttur til hálfs
um borð, en síðan lagður í land í græn-
lenzkri höfn, einkum Færeyingahöfn. Leið-
angur þessi á að leggja af stað í aprílmán-
uði og koma heim i nóvember. — Pontus
Nilsson, sá er fyrr var nefndur, er maður
mjög við aldur og' hefur mikla reynslu í út-
gerð, enda gerkunnur í þeirri grein meðal
Svía.