Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 52
4fi
Æ G I R
Fiskaflinn 31. des. 1950. (í>3yngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan tisk
Isaður fiskur Til frj'stingar, Itg Til herzlu, kg Til niðursuðu kg Til
Nr. Fisktegundir Eigin afii fiskisk. útflutt. af þeim, kg Kej’ptur fiskur í útfl,- skip, kg söltunar kg
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 10 Skarkoli Pj'kkvalúra .... Langlúra Stórkjafta Sandkoli Lúða ....... Skata Þorskur Ýsa Langa Steinbítur Karfi Upsi Keila Síld Ósundurliðað ... 10 403 1 908 83 305 2 099 12 114 10 189 1 128 189 245 145 39 050 15 934 02 517 124 075 17 432 » » » » » » » 2 913 3 305 159 865 106 260 8 717 » » » 2 893 102 800 » 12 800 » 100 » » 12 033 310 1 940 790 149 530 » 15 103 2 007 292 23 400 9 452 » » » » » » » 595 » » » 960 » » 14 255 3 500 » » » » » » » » » 10 520 » » » » » » » » » » » » » » » 003 430 02 000 37 760 » » 54 290 13 140 1 534 650 »
Samtals des. 1950 1 077 303 380 753 4 230 888 19 310 10 520 2 365 270^
Samt. jan.-des. 1950 Samt. jan.-des. 1949 Samt. jan.-des. 1948 30 020 170 132 092 729 143 138 739 2 157 389 9 534 115 11 220 150 57 040 775 77 872 117 70 427 718 493 200 59 340 » 85 500 270 770 434 508 126 599 697 59 749 291 42 325 235
Haustvertíá á Vestfjöráum.
Veiðar voru almennt stundaðar á Vest-
fjörðum haustmánuðina og fram til ný-
árs, en ekki var þó um útgerðr að ræða frá
Flateyri og' Þingeyri, og' frá syðstu fjörð-
unum þremur voru einungis dragnótabátar
að veiðum. V.b. Freyja frá Patreksfirði varð
aflahæstur dragnótabáta á Vestfjörðum síð-
astl. ár, en aflafengur hennar var: 97 smál.
Danskt skip til Nýja-Sjálands.
í byrjun þessa árs fór danskur kútter,
sem Olymþia heitir, til Nýja-Sjálands. Á
honum er dönsk áhöfn, og' er ætlun hennar
að setjast þar að og stunda fiskveiðar.
af steinbít, 8S smál. af þorski og rösklega
48 smál. af kola, cða alls 233 smál. Verð-
ma'ti jæssa fengs nam rúmlega 200 jnisund
krónum.
í nóvembermánuði var at'li yfirleitt lé-
legur á Vestfjörðum, skástur revndist hann
hjá Bolungarvíkurbátum, en þeir voru tveir
að veiðum af þilfarsbátum. Annar þeirra
félck 62 smál., en hinn 60 smál: Báðir fóru
17 róðra í mánuðinum.
Framan af desemher var rysjótt tíð og
aflabrögð léleg, en þegar leið á mánuðinn,
breyttist til hins belra og mátti heita góð-
fiski um og upp úr hátíðum. Mestur afli í
róðri varð lO1/^ smálest. Hér fer á eftir
skýrsla um hásetahluti og róðrafjölda Vest-
fjarðabáta síðastl. haust, og er hún tekin
eftir Isafjarðarblaðinu Vesturlandi. Vera
má, að einhverja báta vanti í þessa upptaln-
ingu.