Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 62
Æ G I R
5R
Qtgerðarmenn athugiö
Áð netjagerð Kristins Kristjáns-
sonar, Hafnarfirði, selur botn-
vörpur fyrir vélbáta og hnýtir
einnig botnvörpur fyrir stærri
skip.
Netjagerð Kristins Kristjánssonar,
Reykjavíkurveg 25 Hafnarfirði.
F. Hansen
Hafnarfirái,
Allir sjómenn, sem til Hafnarfjaráar
koma, þekkja verzlun F. Hansen og
vita, aá þar fá þeir allt, sem þá van-
hagar um. Vöruvöndun og ábyggileg
viáskipti.
Verslnn F. Hansen er ein elzta verzlun landsins.
Utgerðarmenn skipstjórar.
Seljum allar fáanlegar ú t g e r ð a r v ö r u r :
FYRIRUGGJANDI: Sísalfiskilínur uppscttar. Onglar Mustad, taumar, togvírar, sísaltóg, manillatóg, lóáabelgir enskir,
baujulugtir 2 teg., vélatvistur, asbestpakkning, skipmannsgarn, skiptilyklar 5 stærðir, logg, loftvogir, skipsklukkur,
björgunarhringir, mótorlampar, Ijósaperur, 32 og 110 w., þorskanetjaslöngur, netjagarn o. fl. Ennfremur kúlulagerfeiti,
tannafeiti, koppafeiti, stefnisrörfeiti o. fl.
- Sk ipaverzlun Kaupfélags Hafnfiráinga. ♦