Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1952, Page 30

Ægir - 01.01.1952, Page 30
24 Æ G I R Fiskaflinn 31. des. 1951. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fsaður fiskur Til Til Til Til söltunar kg Eigin afli Kej'ptur frystingar, herzlu, niðursuðu Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt. af þeim, kg fiskur í útfi,- skip, kg kg H kg 1 Skarkoli 10 712 » 32 342 » » » 2 bykkvalúra .... 1 667 » 760 » » » 3 Langlúra » » » » » 4 Stórkjafta )) » » » » 5 Sandkoli 565 » » » » 6 Lúða 33 931 » 7 374 » » 7 Skata 5 200 » » » » 8 Porskur 3 869 867 » 1 710 488 1 000 » 123 582 9 Ýsa 114 903 » 173 668 » » 10 Langa 18 828 » 15 228 1 860 » 85 760 11 Steinbítur 83 345 » 392 613 » » 12 Karfi 126 278 » 2 770 207 » » 26 000 21 564 13 Upsi 581 603 » 178 576 132 545 » 14 Keila 5 684 » » 7 450 » 15 Sild » » » » » 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals des. 1951 4 852 583 » 5 281 256 142 855 » 256906^ Samt. jan.-des. 1951 51 475 527 124 774 93 182 548 6 832 337 124860 83 096 640 126 599 697 59 749 291 Samt. jan.-des. 1950 30 020 176 2 157 389 57 040 775 494 260 85 500 Samt. jan.-des. 1949 132 692 729 9 534 115 77 872 117 59 340 270 770 1—2 tonn af hreinu lýsi, og er þetta al- gert nýmæli í íslenzkum togurum. Amoníak-hraÖfrystikerfi er í skipinu, og er því ætlað að geta fryst 2.5 tonn af flökum á sólarhring. Þá er kælikerfi fyrir lestarnar á ísfiskveiðum og fyrir matvæla- geymslur skipshafnarinnar, sem eru mjög rúmgóðar. Á skipinu verða 30—48 menn og eru rúmgóðar og smekklegar vistarverur fyrir þá, auk sjúkraherbergis. Á venjulegum ís- fiskveiðum er gert ráð fyrir að verði 30 skipverjar, en á saltfiskveiðum 48. Gert er ráð fyrir, að Þorkell máni verði móðurskip fyrir aðra togara bæjarútgerð- arinnar á fjarlægum miðum, og taki til frystingar lúðu og annan verðmætan afla úr hinum togurunum. Skipstjóri á Þórkatli mána er Hannes Pálsson, sem var áður á Ingólfi Arnarsyni, 1. vélstjóri Sigurjón Þórðarson, áður á Jóni Þorlákssyni, 1. stýrimaður Hergeir Fiskverá verálagsráás. Eftir að náðst hafði samkomulag við ríkisstjórnina um framlengingu bátagjald- eyrisfyrirkomulagsins fyrir árið 1952, mæltist stjórn og verðlagsráð L. í. Ú. til þess við útvegsmenn, að þeir keyptu afl- ann á eftirtöldu verði, miðað við vel með farinn og ógallaðan fisk, og skráðu skip- verja samkv. því. Elíasson, 2. stýrimaður Jens Sigurðsson og bátsmaður Ólafur Sigurðsson. Þorkell Máni mun kosta um 10—H milljónir króna, og er það um helmingi meira verð en á fyrstu togurum bæjarút- gerðarinnar. Þess ber einnig að geta, að þa var veitt 2%% lán til skipakaupanna, en nú aðeins 5%.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.