Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 30

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 30
24 Æ G I R Fiskaflinn 31. des. 1951. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fsaður fiskur Til Til Til Til söltunar kg Eigin afli Kej'ptur frystingar, herzlu, niðursuðu Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt. af þeim, kg fiskur í útfi,- skip, kg kg H kg 1 Skarkoli 10 712 » 32 342 » » » 2 bykkvalúra .... 1 667 » 760 » » » 3 Langlúra » » » » » 4 Stórkjafta )) » » » » 5 Sandkoli 565 » » » » 6 Lúða 33 931 » 7 374 » » 7 Skata 5 200 » » » » 8 Porskur 3 869 867 » 1 710 488 1 000 » 123 582 9 Ýsa 114 903 » 173 668 » » 10 Langa 18 828 » 15 228 1 860 » 85 760 11 Steinbítur 83 345 » 392 613 » » 12 Karfi 126 278 » 2 770 207 » » 26 000 21 564 13 Upsi 581 603 » 178 576 132 545 » 14 Keila 5 684 » » 7 450 » 15 Sild » » » » » 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals des. 1951 4 852 583 » 5 281 256 142 855 » 256906^ Samt. jan.-des. 1951 51 475 527 124 774 93 182 548 6 832 337 124860 83 096 640 126 599 697 59 749 291 Samt. jan.-des. 1950 30 020 176 2 157 389 57 040 775 494 260 85 500 Samt. jan.-des. 1949 132 692 729 9 534 115 77 872 117 59 340 270 770 1—2 tonn af hreinu lýsi, og er þetta al- gert nýmæli í íslenzkum togurum. Amoníak-hraÖfrystikerfi er í skipinu, og er því ætlað að geta fryst 2.5 tonn af flökum á sólarhring. Þá er kælikerfi fyrir lestarnar á ísfiskveiðum og fyrir matvæla- geymslur skipshafnarinnar, sem eru mjög rúmgóðar. Á skipinu verða 30—48 menn og eru rúmgóðar og smekklegar vistarverur fyrir þá, auk sjúkraherbergis. Á venjulegum ís- fiskveiðum er gert ráð fyrir að verði 30 skipverjar, en á saltfiskveiðum 48. Gert er ráð fyrir, að Þorkell máni verði móðurskip fyrir aðra togara bæjarútgerð- arinnar á fjarlægum miðum, og taki til frystingar lúðu og annan verðmætan afla úr hinum togurunum. Skipstjóri á Þórkatli mána er Hannes Pálsson, sem var áður á Ingólfi Arnarsyni, 1. vélstjóri Sigurjón Þórðarson, áður á Jóni Þorlákssyni, 1. stýrimaður Hergeir Fiskverá verálagsráás. Eftir að náðst hafði samkomulag við ríkisstjórnina um framlengingu bátagjald- eyrisfyrirkomulagsins fyrir árið 1952, mæltist stjórn og verðlagsráð L. í. Ú. til þess við útvegsmenn, að þeir keyptu afl- ann á eftirtöldu verði, miðað við vel með farinn og ógallaðan fisk, og skráðu skip- verja samkv. því. Elíasson, 2. stýrimaður Jens Sigurðsson og bátsmaður Ólafur Sigurðsson. Þorkell Máni mun kosta um 10—H milljónir króna, og er það um helmingi meira verð en á fyrstu togurum bæjarút- gerðarinnar. Þess ber einnig að geta, að þa var veitt 2%% lán til skipakaupanna, en nú aðeins 5%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.