Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1979, Page 15

Ægir - 01.03.1979, Page 15
(g<\) ^axtahraði - hitastig - fóðurnotkun ^'tast‘8 sjávar og þyndaraukningu vs 1 Hvalfirði á tímabilinu júlí-maí 1972-1973. sfifii^Ff1^3^' fóöurnotkun fisks er háð hita- H'tið 0tf hÍtasti? fer undir '’5°c’ étur fiskurinn hitj h°8„Vex,Þvi mjög hægt. Um leið og sjávar- virði- ar > 3-4°C, eykst fóðurnotkun. 11 — 13° C fiskuri ■i^r!liti f^rir iax- Við það hitastig étur haekkárH' miici® °§ vex hfatt. Ef hitastig sjávar hnd) ^ * ^~ig°c (ekki er hætta á slíku hér við dórnahá|ar f°^urnotkun fisksins minnkað og sjúk- Undir ilnuritinu að hitastig sjávar fer sjaldan (jan f , • Að vísu eru köldustu mánuðirnir því, end£ r7 marz) oft nálægt 2°C og oft undir ing varð ^ fi?kurinn irtið fóður og þyngdaraukn- fyllileaa .minni’ ^nn hefur ekki verið rannsakað iaxaseið VCrsu mikið magn af fóðri eigi að gefa ^öngustæ^A dagiega’ eftir að þau hafa náð sjó- magnið ^ °8 kyrjað er að ala þau í sjó. Fóður- Undirsamem ^Cr gefa er aél sjálfsögðu komið hita o fj setningu fóðursins, þyngd fisksins, sjávar- ðrið var gefið með sjálfvirkum fóðrara, en einnig var handgefið. Fóðrarinn var stillanlegur og var bæði hægt að stilla magn fóðurs sem gefið var hverju sinni og eins hversu oft fóðrað var. Venjulega var við það miðað að gefa daglega þurr- fóðurmagn sem svaraði til 3-3,5% af þyngd fisksins, en þó var þetta magn breytilegt eftir aðstæðum, og minna var fóðrað, þegar sjávarhiti var hvað lægstur yfir veturinn, auk þess sem veður var oft svo vont að vetrarlagi að ekki reyndist unnt að fóðra. Vöxtur og fóðurnotkun Sjá má af töflu II að afföll eru allmikil á tíma- bilinu 12.7772 - 20.5.’73. Afföll þessi voru ekki vegna sjúkdóma eða fóðurs. Þau stöfuðu af ,,tækni- legum ástæðum“, þ.e.a.s. laxinn stökk upp og festist í hliðarnetinu. Úr þessu má auðveldlega bæta með breytingum á gerð búrsins. Tafla II. Þyngd Meðal Heildar- gefms þurr- ■ þyngd Fjöldi þyngd fóðurs fisks fiska i búri 12.7.72- (g) ibúri (kg.) 20.5.73 12.7.72 ........... 35 4150 145 16.9.72 .......... 124 3942 488 547 9.1.73 ............ 290 (3731) 1082 1879 20.5.73 ........... 410 3480 1426 4216 Til að framleiða 1 kg. af laxi í sjó þarf venjulega 1,3-2 kg. af þurrfóðri að meðaltali, en 5-7 kg. af blautfóðri, t.d. loðnu. Fóðurstuðul (Food Con- version Rate) er þyngd gefins fóðurs, deilt með þyngdaraukningu. Að sjálfsögðu er kapp á það lagt að nota sem minnst fóður til að framleiða ákveðið magn af fiski. Fóðrið er afarmikilvægur þáttur í fiskeldi og afkoma fiskeldis er mjög háð gæðum fóðursins. Sjá má af töflu II um vöxt og fóðurnotkun, að fóðurstuðull er frá 1.6 - um 3.0. Með nákvæmari og jafnari fóðrun ætti að nást betri árangur, því að telja má víst að nokkur hluti fóðursins hafi farið forgörðum vegna óná- kvæmrar stillingar fóðurgjafa. í maílok 1973 hófst fóðrun með blautfóðri (fryst loðna), en fiskurinn hafði þá náð um 410 g meðalþyngd og gat gleypt loðnu í heilu lagi. Því miður reyndist ekki unnt að ljúka tilraunum þessum og ala fiskinn í fulla stærð, þar sem mikill hluti fisksins slapp úr búrinu í maílok gegnum rifu, sem ÆGIR — 131

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.