Ægir - 01.03.1979, Side 19
Kýlaveikigerillinn hefur víða verið einangraður
Ur laxfiskum og nokkrum öðrum tegundum fersk-
''atnsfiska, þó ekki í Ástralasíu, né hefur hans
eldur orðið vart á íslandi.
Nýrnaveikigerillinn, sem sýkt getur allar tegundir
axfiska, virðist hafa takmarkaða útbreiðslu. Hans
efur einkum orðið vart í N.-Ameríku (aðallega
a Kyrrahafsströnd) og á Bretlandseyjum. Á síðari
pUra hefur hans þó einnig orðið vart í Japan,
rakklandi, Júgóslavíu, Spáni og Islandi.
^eirur: Veirum fjölgar aðeins í lifandi vefjum
þeirrar lífveru er þær sýkja. Þrjár mikilvægustu
'eirutegundir sem sýkja laxfiska eru: IPN-veiran
'. ectious pancreatic necrosis-virus), IHN-veiran
'niectious haematopoietic necrosis-virus) og VHS-
Veiran (viral haemorrhagic septicaemina-virus).
lPN-veiran hefur verið einangruð úr ýmsum
egundum laxfiska í N.-Ameríku, Evrópu og Japan.
innig hefur veiran verið einangruð úr nokkrum
ls ategundum öðrum en laxfiskum en ekki er vitað
áhrif sýkingarinnar á þær tegundir. IHN-veiran
e ur einungis fundist í N.-Ameríku og í Japan, í
sumum tegundum af Kyrrahafslaxi og regnboga-
Sl ungi. Útbreiðsla VHS-veirunnar er enn sem
°mið er bundin við nokkur lönd í Evrópu. Al-
Sengast er að veiran valdi sjúkdómi í regnboga-
1 Ungi, en hún hefur þó fundist í Atlantshafs-
laxi 0g urriða.
ö angreindar veirutegundir geta sýkt laxfiska á
s .,Urn atc*ri og valdið miklum fiskadauða þar sem
hæt'ng Ver^ur 1 fyrsta sinn. IPN-veiran er þó
að f *gUSt yn§stu seiðunum fyrstu vikurnar eftir
niðu'r 'Un ^st’ VHS-veiran virðist koma þyngst
a regnbogasilungum á fyrsta ári. Svo virðist
sem streita magni þessa veirusjúkdóma, sem leitt
geta til stórfellds fiskadauða, allt að 80%. Dánar-
tíðnin virðist einnig háð vatnshitanum, því IHN-
veirusýking leiðir oft til dauða við hækkandi
hita á vorin og lækkandi hita á haustin, en flest
dauðsföll verða við 10°C. Dauða meðal VHS-
veirusýktra regnbogasilunga verður helst vart þegar
vatnshitinn er lægri en 15°C.
Þeir fiskar sem lifa af þessar veirusýkingar verða
tíðast ævilangir smitberar.
Sveppir: Þeir eru algengastir í vatni og jarðvegi
og lifa þar á rotnandi lífrænum efnum. Sumir
lifa sníkjulífi á jurtum eða dýrum, en þar eð
flestir þeirra hafa ekki þörf fyrir önnur næringar-
efni en þau sem að jafnaði finnast í vatni og jarð-
vegi, er sníkjulífið fremur hending en nauðsyn.
Svo er einnig um sveppi þá er sýkja fiska.
Algengast er að sveppir auki skemmdir á roði og
tálknum fiska, þegar þeir berast i sár sem þegar hafa
myndast, m.a. vegna sníkjudýra, meiðsla o.þ.h.
Þetta á sér ekki síst stað í eldisstöðvum þar sem fjöldi
fiska er mikill og endurnýjun vatns takmörkuð.
Lágur vatnshiti virðist einnig auka líkur á sveppa-
sýkingu, svo og ákveðnar breytingar sem verða á
roði laxfiska samfara kynþroska þeirra. Þá verður
sveppasýkinga oft vart í klakhúsum, þar sem svepp-
irnir berast fljótt á dauð hrogn og sýkja þaðan
önnur heilbrigð. í sérstökum tilfellum valda
sveppir sýkingu og skemmdum í innri líffærum.
Stundum má rekja slíkar sýkingar til sveppa-
mengaðs þurrfóðurs þar sem þeir dafna vel, ef
geymslu fóðursins er ábótavant, t.d. ef geymt
er í raka og hita um lengri tíma. Slík geymsla
Cq
Uni. Ai,^ aCler'^m~nýrnaveiki í laxaseið-
hrvgen,,!!” sem dökkar rákir undir
hegö. G h onnur 'nnyfli hafa verið fíar-
eru dreiffi eUÍr' missl°r‘r- bólguhnútar
nýrnaveikiger'la ^eim er mer8ð
ÆGIR — 135