Ægir - 01.03.1979, Síða 21
erlendan markað, því þar geta verulegar breytingar
°rðið á stuttum tíma. Árið 1968 t.d. voru fluttar
’ . miHjónir punda af regnbogasilungi til Banda-
janna frá Danmörku. Árið eftir voru sett lög í
andaríkjunum sem takmörkuðu innflutningfersk-
''atnsfiska frá löndum þar sem VHS-veikinnar og
virfilveiki varð vart. Féll þá útflutningur regn-
, °8as'lungs frá Danmörku til Bandaríkjanna niður
- 000 pund, en þessir sjúkdómar voru þá orðnir
andlaegir i Danmörku. Um árabil keyptu Norð-
’ttenn augnhrogn og laxaseiði frá Svíþjóð en tekið
'ar fyrir innflutninginn af hálfu Norðmanna eftir
q r°ðsáraveiki varð vart í Svíþjóð árið 1975.
rsök þessarar veiki er ekki enn ljós, en margir
]-Ja að um veirusjúkdóm sé að ræða. Á síðast-
^,nu ar> varð vart sjúkdómstilfella af völdum
maveikigerilsins í eldisstöðvum á Bretlandi,
Pani og Frakklandi, og voru þau rakin til inn-
^utnings hrogna frá Bandaríkjunum. Þessi tilfelli
r u m.a. til þess, að Bretar hertu mjög eftirlit
].. lnnflutningi hrogna og breyttu fisksjúkdóma-
e°gum sínum á þann hátt, að þessi sjúkdómur
nu í flokki með nokkrum öðrum sem þeir telja
^*tl^e8asta laxfiskum þar í landi. Þetta er m.a.
seli* ,a|n ^r'r Þvi að eicici ^e^ur reYnst unnt að
a íslensk laxahrogn til Bretlands nú í ár.
nefntramílald' al^eim varúðarráðstöfum, sem ég hef
til ,og 1 8'ldt eru í ýmsum löndum, langar mig
á iand-8era lauslegt yfirlit yfir lög og reglur hér
sjúkd'1 s6-111 111 varnar eru 8e8n útbreiðslu smit-
í Xma ' laxfislcurri °8 öðrum ferskvatnsfiskum.
76/1970^^ la8a Um *aX_ s'lttugsvetði, nr.
0p . ’ er Qallar um innflutning á lifandi fiskum
nfeð rognum- segir svo: “75 gr. 1. Ráðherra fer
stoðar 'rStl°rn fisksjúkdómamála. Honum til að-
S£etj rf.er, ftsksjúkdómanefnd, en í henni eiga
máia t-Ir ýralæknir, og sé hann formaður, veiði-
skólaS forstöðumaður Tilraunastöðvar Há-
forgQ08 ' meinafræði að keldum. Hún skal hafa
'ögur^n* Um fislcsjúkdómarannsóknir og gera til-
ntbreið'i raðllerra um aðgerðir til varnar gegn
Þessurn1U„flSksJúkdóma’ sem getur um í kafía
2. annað, er að fisksjúkdómum lýtur.
við T-i Cr raðherra þeim, er í hlut á, að skipa
^eldu 1 raunastðð Háskólans í meinafræði að
Vera fisl Serkra^ðing 1 ftsksjúkdómum og skal hann
76. „ ^fköómanefnd til aðstoðar og ráðuneytis.
laxfisk ,annað er að flytja til landsins lifandi
Ráðher ^ & annan fisk' er lifir í ósöltu vatni.
sfikra filt£r rett að leyfa tunflutning lifandi hrogna
a, enda mæli fisksjúkdómanefnd með því
og telji eigi hættu á, að sjúkdómar flytjist til
landsins með slíkum hrognum, og þeim fylgi heil-
brigðisvottorð frá viðkomandi yfirvöldum.“
í 77.-79. gr. er m.a. fjallað um undanþágur, er
veita leyfi til innflutnings lifandi skrautfiska eða
hrogna þeirra, um nauðsynlegarsóttvarnaraðgerðir
í slíkum tilfellum svo og um sótthreinsun veiði-
tækja og veiðibúnaðar, sem notaður hefur verið
erlendis. „Ennfremur er nefndinni rétt að banna,
ef ástæða þykir til, innflutning á dauðum vatna-
fiski, ferskum eða frystum. 80. gr. Nú kemur upp
sjúkdómur í veiðivatni eða í klak- og eldisstöð
eða grunsamlegt þykir, að næmur sjúkdómur
leynist í fiski á slíkum stöðum, og er ráðherra
rétt að fengnum tillögum fisksjúkdómanefndar að
gera hvers konar ráðstafanir, sem taldar eru
nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins.“
Reglugerð um heilbrigðiseftirlit með klakstöðv-
um og eldisstöðvum nr. 70/1972, er svo samin í
samræmi við 81. gr. þessara laga. Þar er kveðið á
um framkvæmd sóttvarnaraðgerða almennt af
hálfu viðkomandi yfirvalda og eigenda klak- og
eldisstöðva.
2) Staðarval eldisstöðva: Mikilvægt er að gæta
þess við staðarval fiskeldisstöðva, að villtir fiskar
séu ekki í vatni því, sem notað er í eldisstöðinni,
sé þess nokkur kostur. Gott er t.d. lindarvatn
eða borholuvatn. Villtir fiskar, jafnvel hornsíli,
geta iðulega borið ýmsa sýkla, sem frá þeim geta
komist inn í eldisstöðina, þar sem þeim fjölgar
mjög skjótlega. Sé ekki hægt að fá vatn úr lind eða
borholu má reyna að halda sýklunum utan eldis-
stöðva með síun vatnsins, útfjólublárri geislun
þess o.fl.
Aðbúnaður alifiska. Hreinlæti: Sjúkdómar í ali-
fiskum gera fljótt vart við sig, þegar hreinlæti og
aðbúnaði er ábótavant. Þá koma upp aðstæður sem
veikla fiskana svo, að þeir verjast ekki sýklum
sem að jafnaði eru hættulausir. Slíkir sjúkdómar
valda hvað mestu fjárhagstjóni þegar til lengdar
lætur. í þessu sambandi er rétt að nefna nokkur
mikilvæg atriði, sem ég geri raunar ráð fyrir að
velflestum þyki nokkuð sjálfsögð. Spurning hins
vegar hvort þau séu ávallt framkvæmd.
Ákjósanlegast er að hafa eldisker ekki samtengd,
heldur sé sjálfstætt rennsli í hvert ker. Slíkt
hindrar að sýking berist milli kera og síður er
ástæða til að óttast súrefnisskort í eldisvatninu
eða eituráhrif frá úrgangsefnum fiskanna, t.a.m.
ÆGIR — 137