Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1979, Page 23

Ægir - 01.03.1979, Page 23
Lyf sem blandað er í fóður eru töluvert notuð erlendis gegn sumum gerlasýkingum. Þetta getur reynst haldgott, sé lyfið gefið nægilega fljótt, áður en sýking er komin á hátt stig. Hins vegar eru yerulega sjúkir fiskar einatt svo lystarlausir, að lyf 1 lóðri gagnar þeim ekki. Enn aðra gerlasjúk- °rna er ekki unnt að lækna, enn sem komið er. srtækt dæmi um slíkt er Corynebacterium- nyrnaveikin, og einnig má nefna sýkingar af völdum ycobacterium og Nocardia gerla, sem tíðum eru 'nni í bólguhnútum eða frumum fiskanna þar sem y m ná ekki til þeirra. Eyðing fiska. úr eldis- stöð þar sem slíkra sjúkdóma verður vart og sótt- remsun stöðvarinnar er því eina raunhæfa að- Serðin. Þctta á einnig við um veirusjúkdómana N, IHN og VHS. Þeir eru ólæknandi. ^jnnilr atr*ði: Aðrar aðferðir sem hugsanlegar 1 baráttunni gegn smitsjúkdómum eru m.a. ^ ®misaðgerðir, og kynbætur fiska sem beint er tagngert í þá átt að auka mótstöðu þeirra. næmisaðgerðir fóru að verða raunhæfar eftir að s Varð að nokkur vörn gegn sýkingu fékkst en^ k ^V' að f'skn í blöndu af mótefnavaka, n pað er sýkill, sem eftir meðhöndlun er orðinn ættulaus fiskunum þótt hann valdi eftir sem áður ndun mótefna gegn öðrum sýklum sömu gundar. Á þennan hátt er unnt að taka til ónæmis- No 6rnar flölda fiska án verulegrar fyrirhafnar. í slíka^1 -°g ^ ^Ameríku hafa t.d. verið teknar upp r °næmisaðgerðir gegn Vibrio anguillarum fiskUm SCm vaJcJa Þar mestu tjóni í sjóeldi lax- dn a' .^^Li er enn fullljóst hve endingargóð þessi jjj.ærn'saðgerð er gegn sýkingu en hún virðist tak- fisk U” 'Nmeríku telja menn að aðgerðin veiti ^ unum vörn fyrsta sumarið. Vibrio-veiki verður þe S varj í yngri aldursflokkum laxfiska, einkum hald^ ^e'r CrU ^uttir úr ferskvatni í sjó til áfram- láta aUð • e^’s Þar- ^ví fieftm þuð gefið góða raun að ís, Se’ó>n gangast undir ónæmisaðgerð 3-4 vikum Þau eru n„„ I sj6. rev °næmi fiska gegn vissum sýklum kann að gggn"8', úfir'farik aðferð í framtíðinni til varnar andi SjU*c^Umum. Tegundir laxfiska eru mismun- stakrnæmar gegn afiveönum sýklum, jafnvel ein- fi'önd*1^11 'nnan sömu tegundar, og með kyn- >nga Un gæt’ reynst mögulegt að velja úr einstakl- gæta^2 hagStæða eiginleika. Hins vegar þarf að þVj S|ÍCSSfiverju hin aukna mótstaða er fólgin, lr onæmir fiskar kunna að vera smitberar. Ef um hættulega sýkla er að ræða, gætu þessir smitberar orðið ógnun öðrum fiskum. Viðbætir: Um töku sýna og flutning Þegar sjúkdóms verður vart í eldisstöð hér á landi og orsakir hans eru ekki ljósar, er hagkvæmast að senda lifandi fiska í rannsókn til Tilrauna- stöðvar Háskólans í meinafræði að Keldum svo fljótt sem kostur er, að höfðu samráði við dýra- lækni eða fisksjúkdómafræðing tilraunastöðvar- innar. Einkum flýtir það sjúkdómsgreiningu, ef eldisstöðin er fjarri tilraunastöðinni. Mikilvægt er að velja lifandi fiska til rann- sóknar og mega slíkir fiskar alls ekki hafa verið baðaðir með neins konar efnum. Úr eldiskeri eða tjörn skal velja annars vegar greinilega sjúka fiska og hins vegar fiska sem minna eru sýktir eða virðast jafnvel eðlilegir. Fiska úr hvorum flokknum um sig skal setja í sérstök ílát til flutnings. Ef líkur eru á að allmargar klukkustundir líði þar til fiskarnir komist á áfangastað getur verið hentugt að nota sterka plastpoka, sem komið er fyrir í traustara íláti með einangrun. í pokana er sett kalt vatn u.þ.b. 5°C, fiskarnir síðan settir í og bundið vandlega fyrir opin eftir að súrefni hefur verið dælt í vatnið svo miklu að það safnist fyrir að auki í efri hluta pokans. Milli pokans ogeinangr- unarinnar er gott að setja ís. Dauða fiska ætti því aðeins að senda, að ekki sé annars kostur, því að þeir eru iðulega gagns- lausir til rannsóknar. í slíkum tilvikum á að senda þá sem ferskasta, setja þá í tóman plastpoka sem komið er fyrir í íláti með einangrun og ís þar á milli. Sum sníkjudýr á roði og tálknum yfirgefa oft dauða eða deyjandi fiska mjög fljótt og finnast því ekki á slíkum fiskum, þótt þau hafi verið orsök veikinnar. í annan stað veldur eðlileg gerla- flóra utan á roði og í meltingarvegi örri rotnun dauðra fiska, einkum í upphituðu eldisvatni, svo ógerlegt getur reynst að finna aðrar gerlateg- undir sem hugsanlega hafa leitt til sjúkdómsins. Einnig verður erfiðara að greina vefjabreytingar, sem einkennandi eru fyrir ákveðna sjúkdóma. Nauðsynlegt er að eftirfarandi upplýsingar fylgi sýnum: 1. Hvenær varð sjúkdómsins fyrst vart? 2. Hefur svipaðra sjúkdómseinkenna gætt áður meðal fiska í eldisstöðinni? ÆGIR — 139

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.