Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1979, Side 38

Ægir - 01.03.1979, Side 38
Verður þelta algeng sjón við islenzkar smáár? sleppingar 1964-66 tekist betur en næstu fjögur ár (1967-1970). Ástæðan er notkun tveggja ára seiða úr útitjörn fyrstu árin en eftir 1967 var lögð áherzla á framleiðslu eins árs seiða í inna’’ hússeldi. Eftir 1972 færðist þetta í betra horf. þegar farið var að bæta eldi eins árs seiðanna með því að hafa þau við náttúrleg ljosaskilyrði síðustu 30 vikur fyrir sleppingu. B. Sleppingar utan Kollafjarðar. Gönguseiðum hefur verið sleppt í íslenzkar lax- veiðiár í rúmlega 15 ár. Oft hefur verið erfitt að sýna fram á árangur af þessum sleppingum þar sem merkingar hafa verið takmarkaðar og sleppiað- ferðum hefur oft verið ábótavant. Árið 1975 var framkvæmd sleppitilraun í Elliða- ánum, þar sem borin var saman slepping úr slepp1' tjörn og bein slepping örmerktra eldisseiða ur Laxeldisstöðinni í Kollafirði. Ennfremur voru örmerkt villt gönguseiði sem veidd voru í gildrur í Elliðaánum þá um vorið. Samskonar sleppiu? var framkvæmd í Ártúnsá sem álitin var einkennand1 fyrir laxlausar ár, sem einkum verða notaðar fyrir hafbeitartilraunir í framtíðinni. 1. Árangur í Elliðaánum. í Elliðaánum fékkst 8% endurheimta gönguseiða sem sleppt var úr sleppitjörn sem var tvöfalt meira heldur en kom úr beinni sleppingu. Villtu göngu- seiðin heimtust yfir 20%. Eldisseiðin villtust aðeins lítillega í Kollafjarðarstöðina þegar þau komu aftur og má segja að þessi tilraun hafi sýnt, að hæg1 Laxakista og vftrfail í Botni í Súgand11 ftrði. 154 — ÆGIR Á

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.