Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Síða 39

Ægir - 01.03.1979, Síða 39
er að fá fullnægjandi heimtu alinna gönguseiða í axveiðiár, sem liggja í næsta nágrenni eldisstöðv- arinnar, þar sem seiðin alast upp. 2- Árangur í laxlausum ám. hað er undirstöðuatriði fyrir laxahafbeit við sland að hægt sé að koma laxagöngunum í lax- ausar ár, sem oft hafa ekki lífsskilyrði fyrir lax. nxeldisstöðin í Kollafirði er lifandi dæmi um að Þetta er hægt að gera ef eldisstöð er staðsett á 'ntnasvæðinu, en slíkt verðurað vera framkvæman- e§t þar, sem sleppitjörn er eina mannvirkið á staðnurn. Þær spurningar vakna hvaða þýðingu e nainnihald og lykt af laxaungviði hefur þegar ax.inn leitar aftur í ána. Ef það sýnir sig að þessi ntriði eru nauðsynleg, er mögulegt að treysta natvísi laxins með sérstökum lyktarefnum sem sett eru í ána við sleppingu og endurkomu. a) Ártúnsá. Heildarheimta seiða sem sleppt var í Ártúnsá yar 2,4% en um það bil fjórðungur þeirra villtist 1 axeldisstöðina í Kollafirði. Líklegasta skýringin er su, að laxalykt svo og/eða efnainnihald Ártúns- a^Vatps>ns sé ekki nægilegt fyrir góða ratvísi a.m.k. e ki í nágrenni eldisstöðvarinnar. b) Súgandafjörður. Sleppiaðstaðan í Súgandafirði er eina fiskeldis- jttannvirki á íslandi sem eingöngu sleppir að- eVPtum gönguseiðum. Síðan það var tekið í a°tkun árið 1972 hefur 1000-3000 gönguseiðum . Ið sleppt á hverju ári. Endurheimta hefur yfir- e,tt verið á bilinu frá 1-2%. Eitthvað má bæta vetta hlutfall með betri sleppiaðferðum, en aðal- ^ndamálið er sennilega skortur á laxastofni, sem tiintar a svæðinu. Upplýsingar frá Kanada benda því • S’ be*mta aðHuttra gönguseiða minnki hu', 5*ær Sem Þau ^ara ^ra heimaánni. Einnig er §sanlegt að skortur á laxalykt sé mikið vandamál. 'lfaunir Veiðimálastofnunar. r'^ 1977 fékkst styrkur frá Norðurlandaráði þ ah framkvæma hafbeitartilraunir á íslandi. kanS* St^r^ur var fyrst °g fremst ætlaður til að ísl 113 hafbeitar sem aukabúgrein fyrir síðu bæn<fur a afskekktum stöðum við sjávar- þó i*13 er að smáár renni um lönd bænda, ár nnd S^r er^'tt l>) búskapar. Ef nýta má þessar Svæð' ^nstcaPar með )ax getur það treyst búsetu á Valdir voru 3 staðir, sinn í hverjum landshluta, fyrir sleppitilraunir, fyrir utan Laxeldisstöðina í Kollafirði, þar sem áætlað var að sleppa sambæri- legum hópum. Staðirnirsemvaldirvoruerusemhér segir: a) Berufjarðará (Austfirðir) b) Fossá á Skaga (Norðurland) c) Botnsá í Súgandafirði (Vestfirðir) Sleppitjarnir fyrir laxaseiði voru byggðar haustið 1977 og vorið 1978, en þá voru 6000 örmerktum gönguseiðum sleppt á hverjum stað. Þarsem sleppi- staðirnir voru dreifðir um landið var álitið æski- legt að sleppa mismunandi laxastofnum. Voru því fengin seiði af sunnlenzkum stofni úr Kollafirði og norðlenzkum stofni úr Laxá í Aðaldal. Sleppt var bæði eins og tveggja ára gönguseiðum. Þessar tilraunir eru stærstu hafbeitartilraunir sem framkvæmdar hafa verið utan Kollafjarðarstöðvar- innar og búist er við fyrstu heimtum sumarið 1979. Vonast er til að einhver vísbending fáist um það, hvaða stofnar henta á hvaða landssvæði um sig, og mögulegt er að það þurfi að ganga mun lengra í því að fá stofn af nærliggjandi svæðum, en slíkt hefur verið mjög erfitt vegna skorts á lax- eldisstöðvum í nágrenni sleppistaðanna. Eitt afbrigði hafbeitar er starfsemin á Lárósi á Snæfellsnesi. Hún er þó frábrugðin að því leyti að náttúran er látin sjá um eldi gönguseiðanna í stöðuvatni í stað þess að framleiða þau í eldis- stöð. Seiðum hefur ýmist verið sleppt í vatnið Framleiðsla góðra gönguseiða i nýlisku eldisstöðvum eru undirstaða góðs árangurs í hafbeitartilraunum. ÆGIR — 155

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.