Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1979, Side 51

Ægir - 01.03.1979, Side 51
s'ldar, loðnu, hrognkelsis, karfa, kolmunna og sandsílis. í mögum karfanna voru iðulega hans eigin seiði. Spaerlingur Spærlingsseiði finnast oftast á landgrunnssvæðinu °g V af landinu. Venjulega aflast heldur lítið ? 1 seiðavörpuna nema á takmörkuðu svæði 1 reiðafirði, þar sem aflinn getur farið yfir 100.000 spærling^seiði á togmílu. í ár reyndist hámarks- a >nn á þessu svæði 81.000 stk. á togmílu. Meðal- stærðin var 54,2 mm. Lýsa Lýsuseiði fengust eins og vanalega á svipuðum s oðum og spærlingsseiði, þ.e. S og V af landinu. uk þess fengust lýsuseiði fyrir Norðurlandi að Pessu sinni. Hins vegar var tiltölulega lítið um Þau og lengdin frá 34,0 - 78,5 mm. ÆGIR — 167

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.