Ægir - 01.03.1979, Page 53
aifa
applicazioni
austriali
m
'F/AT-OM
804M er BHÖ v/3200 SN. Fáanleg með 12°
halla á skrúfuöxli miðað við miðlínu sveifar-
áss. Vélin er aðeins 360 kg. með gír, eða
aðeins 4 kg/HA.
828SM er 540 BHÖ v/2400 SN. V8 bygging
°9 þyngd með gír 1850 kg., eða aðeins 3,42
9/HA. Afgastúrbína. í fiskibát gefur vélin
370 HÖ á skrúfu við 2100 SN stöðugt álag.
yðsla: 172 gr./HA/klst. Þýð eins og bílvél.
BÁTADISELVÉLAR
50 — 540 BHÖ.
AIFO-FIAT dieselvélar eru léttbyggðar,
sparneytnar og gangvissar. Viðhalds- og
viðgerðarþjónusta er fyrir hendi, hérlendis,
m.a. eru minni gerðirnar búnar CAV olíu-
verki og dísum og hinar stærri hafa BOSCH
olíuverk og dísur, en allar hafa Bosch raf-
kerfi. BORG-WARNER olíugír og JABSCO
sjódælur er standard búnaður. Allar vélarnar
eru ferskvatnskældar með blautum eða
þurrum útblæstri. Tökum þrjú dæmi:
806 SM er athyglisverð vél fyrir fiskibáta og
ekki síður fyrir hraðbáta. 6 cyl. Með afgas-
túrbínu er vélin 165 BHÖ v/3200 SN, án
túrbínu 125 BHÖ v/3200 SN. Með túrbínu
vegur vélin 530 kg., eða aðeins 3,21
kg/BHA. Berið þessa vél saman við aðrar af
sömu orku.
8035M
804AM
C03M
806AM
CP3M
806SM
822M
CP3SM
821M
828M
828SM
3 cyl. 50 BHO
4 - 90 -
4 - 100 -
6 - 135 -
6 - 160 -
6 - 165 -
6 - 200 -
6 - 240 -
6 - 260 -
V8 - 350 -
V8 - 540 -
á 2400 SN.
- 3200 -
- 2300 -
- 3200 -
- 2600 -
- 3200 — Túrbína
- 2600 -
- 2600 - Túrbína
- 2200 -
- 2400 -
- 2400 — Túrbína
ÓQ/’CO
BÁTA- OG VÉLAVERZLUN,
Lyngási 6, 210 Garðabæ
SÍMAR:
Verzlun og verkstæði: 91-53322
Næturvakt: 91-52277