Ægir - 01.03.1979, Side 60
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
ísafjörður:
Guðbjörg skutt. 3 361,9
Páll Pálsson skutt. 3 328,8
Guðbjartur skutt. 3 324,6
Júlíus Geirmundsson skutt. 3 311,9
Orri lína 19 131,7
Víkingur 111 lína 18 105,2
Guðný lína 18 100,5
Súðavík:
Bessi skutt. 3 332,7
Hólmavík:
Sæbjörg 8 38,6
Guðbjörg 5 25,0
Rækjuveiðarnar:
í janúar voru rækjuveiðar stundaðar á þrem
veiðisvæðum við Vestfirði, í Arnarfirði, ísafjarðar-
djúpi og Húnaflóa. Hófust veiðar á Húnaflóa 14.
nóv. í haust en í Arnarfirði og ísafjarðardjúpi voru
veiðar leyfðar frá 9. janúar. Stunduðu nú 60 bátar
veiðar á þessum þrem veiðisvæðum og var afla-
fengur þeirra í janúar 1.027 tonn, en í fyrra voru
55 bátar við veiðar í janúar og öfluðu þeir 602 tonn.
Frá Bíldudal réru nú 8 bátar, sem öfluðu 93 tonn,
en í fyrra var afli 8 báta 53 tonn.
Frá verstöðvunum við ísafjarðardjúp réru nú 40
bátar og öfluðu 699 tonn, en í fyrra var afli 38
báta við ísafjarðardjúp 342 tonn.
Frá Steingrímsfjarðarhöfnum, Hólmavík og
Drangsnesi, réru nú 12 bátar og var afli þeirra
235 tonn, en í fyrra var afli 10 báta 207 tonn.
NORÐURLANDSFJÓRÐUNGUR
í janúar 1979
Gæftir voru mjög slæmar í mánuðinum, og kom
það mest niður á línubátum sem fengu sæmilegan
afla þegar gaf á sjó, en 15 bátar réru með línu
og var afli þeirra samtals 619 tonn. Aflahæstur
línubátanna varð Sigþór, Húsavík, með 79,7 tonn.
Á netaveiðum voru 33 bátar og má segja að hrein
ördeyða hafi verið hjá þeim, en samanlagður afli
þeirra varð 531 tonn.
Skuttogararnir öfluðu sæmilega. Voru 19togarar
við veiðar og varð samanlagður afli þeirra 4.107
tonn. Mestan afla hafði Kaldbakur 432,9 tonn
í 3 veiðiferðum og næsthæstur varð Sléttbakur með
282,7 tonn í 2 veiðiferðum.
Aflinn í hverri verstöö miðað við óslœgðan fisk:
1979 1978
tonn tonn
Hvammstangi 50 0
Skagaströnd 368 66
Sauðárkrókur 714 534
Hofsós 7 0
Siglufjörður 590 762
Ólafsfjörður 659 719
Dalvík 503 559
Hrísey 307 82
Árskógsströnd 70 95
Akureyri 1.696 1.776
Grenivík 200 167
Húsavík 472 670
Raufarhöfn 214 242
Þórshöfn 146 81
Aflinn í janúar Vanreiknað í janúar 1978 5.996 5.753 119
Aflinn frá áramótum ... 5.996 5.872
Afli háta og skuttogara í einstökum verstöðvum:
Veiðarf. Sjóf.
Hvammstangi:
Sif lína
Skagaströncl:
Arnar skutt. 2
Ólafur Magnússon lína
Sauðárkrókur:
Drangey skutt. 2
Hegranes skutt. 2
Skafti skutt. 2
Hofsós:
I bátur lína
Siglufjörður:
Stálvík skutt. 2
Sigluvík skutt. 2
Dagný skutt. 1
Guðrún Jónsdóttir net
Aldan net
Ýmsir net
Ólafsfjörður:
Ólafur Bekkur skutt. 2
Sólborg skutt. 2
Anna net
Arnar net
Árni net
Dagur net
Guðmundur Ólafsson net
Múli net
Gissur hvíti net
Freydís net
Ýmsir net
Afli
tonn
50,0
253.3
68,6
208,0
187,0
202.0
7,0
183.0
236.0
36.0
26.0
12.0
15,0
177.4
263,2
18.4
14,9
17,0
11.0
21.7
9.4
18,5
19.0
9,6
176 — ÆGIR