Ægir - 01.03.1979, Page 65
I skipinu er vökvakrani frá HMF, gerð A - 30.,
yftigeta 1320 kg á 2,9 m armi.
Helstu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá: Decca RM 916 C
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
þaki
Sjálfstýring: Cetrek 701
iyiiðunarstöð: Koden KS - 510
Loran C: Decca DL 91
Dýptarmælir: Koden SRM-872-12 KL með
SRA 012 dýpisteljara
Asdik: Wesmar SS 230
Talstöð: Sailor T - 128/R - 105
Örbylgjustöð: Sailor RT - 143
Auk ofangreindra tækja má nefna vörð frá
Baldri Bjarnasyni, Aiphone kallkerfi og Electra
örbylgjuleitara. í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir
togvindu.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo
10 manna RFD gúmmíbjörgunarbáta og Call-
buoy neyðartalstöð.
FISKVERÐ
Loðna til bræðslu Tilkynning nr. 2/1979.
„f yj'rnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
'rfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá
°8 með 10. janúar til loka vetrarloðnuvertíðar 1979:
Hvert kg ............. kr. 12.00
erðið er miðað við 8% fituinnihald og 16% fitufrítt
læki7' breytist um kr. 1.10 til hækkunar eða
kunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá
'•,mii'Un °g hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Fitufrádráttur
y' nast Þó ekki, þegar fituinnihald fer niður fyrir 3%.
- óreytist um kr. 1.10 til hækkunar eða lækkunar
oe'vo Vert sem Þurrefnismagn breytist frá viðmiðun
enH UtDlLlega fyrir hvert 0,1%. Auk þess greiði kaup-
pUr ? aura fyrir hvert kg til loðnunefndar.
far ltuinn*Hald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnu-
eftir18 7* aLveðið af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
veið' ^num’ sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa
mæ;sDps og fulltrúa verksmiðju, eftir nánari fyrir-
inn '7 ^annsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sýni skulu
skips ^ ^u"trua veiðiskips með innsigli viðkomandi
miðast við loðnuna komna í löndunartæki
Verksmiðju.
akveðið U ur®an6sl°ðnu frá frystingu hefur ekki verið
Reykjavík, 6. janúar 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
^°ðna til frystingar
lagmar7Sra^ siavarulvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
1979 k sv?r^ a loðnu til frystingar frá og með 10. janúar
Par til annað verður ákveðið.
Hvert kg ...... kr. 45.00
Tilkynning nr. 3/1979.
Verð loðnu til frystingar miðast við það magn, sem
fer til frystingar. Vinnslumagn telst innvegin loðna að
frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í verk-
smiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu í
verksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu. Óheimilt er að
dæla framangreindri loðnu úr skipi.
Verðið er miðað við loðnuna komna á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
Verðið er uppsegjanlegt með tveggja daga fyrirvara.
Reykjavík, 10. janúar 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Rækja nikynning nr. 4/1979
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsis hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. janúar til 31.
maí 1979.
Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi:
a) 160 stk. og færri í kg, hvert kg . kr. 311.00
b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg ... - 269.00
c) 181 til 200 stk. í kg, hvert kg ... - 249.00
d) 201 til 220 stk. í kg, kvert kg ... - 224.00
e) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg ... ' - 205.00
0 241 til 260 stk. í kg, hvert kg ... -185.00
g) 261 til 280 stk. í kg, hvert kg ... - 169.00
h) 281 til 310 stk. í kg, hvert kg ... - 150.00
Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits
sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sam-
eiginlega af kaupanda og seljanda.
Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutnings-
tæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 25. janúar 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
ÆGIR — 181