Ægir - 01.03.1979, Side 67
Aftnaeliskveðja
f'orsteinn Jóhannesson 65
ára
ÞORSTEINN JÓHANNES-
SON skipstjóri, Reynistað í
Garði, varð 65 ára þann
19. febrúar s.l. Hann er
sonur hins kunna útvegs-
bónd Jóhannesar Jónssonar
og konu hans Helgu Þor-
steinsdóttur á Gauksstöðum
í Garði. Hann hefur verið
útgerðarmaður og skipstjóri
á skipum og bátum útgerðar
. þeirrar sem kennd er við
^urleifð hans Gauksstaði frá 1933.
á ,'^rste*nn byrjaði ungur sjómennsku og varð háseti
ig,atum föðurs síns 1928 eða fjórtán ára gamall.
ma tolc,bann v'ð skipstjórn eftir að hafa lokið fiski-
va/f1^™*"1 blnu 01111113 °8 var skipstjóri til 1956. Hann
han arSæ" .’ starf' sern skipstjóri og á árinu 1944 bjargaði
p ,n °8 skipshöfn hans íjórum mönnum úr sjávarháska.
ra þeim atburði segir svo í ,,Öldin okkar" 1944, bls. 208:
” ltnni bátar farast í ofsaverði.
Áhöfnum tveggja þeirra bjargað. Þrjá báta vantar.
Tveir bátar sökkva.
Hinum tveimur bátunum hlekktist á í námunda við
önnur skip og varð mannbjörg, nema einn maður
drukknaði. Voru bátar þessir Ægir frá Gerðum og Björn
II frá Akranesi.
Ægi hvolfdi út af Garðskaga, er brotsjór reið yfir
hann. Var skipstjórinn við annan mann í stýrishúsinu.
Varð það skipstjóra til lífs að hann skorðaðist undir
bita, en manninn sem með honum var, tók út og
drukknaði hann. Skömmu eftir að slysið vildi til, bar að
vélbátinn Jón Finnsson og björguðu skipverjar á honum
mönnunum fjórum og fóru með þá til Keílavíkur."
Skipstjóri á Jóni Finnssyni var Þorsteinn Jóhannesson
á Reynistað.
Þykir rétt að ÆGIR geymi þessa frásögn af þessari
giftusamlegu björgun þó ég hefði heldur kosið að frá-
sögnin vær ýtarlegri.
Þorsteinn hætti sjómennsku að mestu 1956 og hefir
síðan verið verkstjóri og framkvæmdastjóri við útgerð
og fiskverkun. Hann hefir tekið mikinn þátt í félags-
málum sjómanna og útvegsmanna og einnig átt sæti í
hreppsnefnd Gerðahrepps í tólf ár. Hann hefir starfað
mikið í fjórðungssambandi Fiskifélagsdeildanna í Sunn-
lendingafjórðungi og setið á fjórðungsþingum um fjölda
ára. 1960 tók hann sæti á Fiskiþingi og hefir átt sæti
þar síðan. 1977 var hann kosinn í stjórn Fiskifélags
íslands.
Þorsteinn er kvæntur Kristínu Ingimundardóttur.
^réttatilkynning
rá sjávarútvegsráðuneytinu
egna breytinga á möskvastærðum dragnóta.
nótarIlarS var lágrnnnksmöskvastærð drag-
]£ ar breytt þannig, að í poka dragnótar skyldi
var'T1?vr'CSmÖS^Vastær^in vera mm’ en heimilt
i°nar n°ta alram ^5 mm 1 öðrum hlutum nótar-
nieð^ ^eSS' stæhkun möskva í poka var ákveðin
Veiðu ^jurhæfni möskvans á skarkola-
ákv,Ulft ’ Cn torsenda dragnótaveiða er slík veiði. Sú
hlut°r Un,a^ leVfa n°ta áfram 135 mm í öðrum
tttenn111 nntarinnar var tekin til þess að útgerðar-
en mættu nýta áfram aðra hluta nótarinnar,
verui'°S'ÍVastærðlr 1 þessum hlutum skiptir ekki
Haf^U Varðandi kjörhæfni nótarinnar.
Sumu ^ clra8notaveiðar nú verið stundaðar í þrjú
r með þessum hætti. Á þessu tímabili hefur
oft sannast, að dragnót af þessari gerð hefur verið
misnotuð með þeim hætti, að bundið hefur verið
fyrir ofan pokann, og er þá veiðarfærið allt með
135 mm möskva. Hefur ráðuneytið því samkvæmt
tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar og Fiskifélags
íslands ákveðið, að næsta sumar verði dragnóta-
veiðar aðeins heimilar með 170 mm riðli í allri
nótinni.
í bréfi Hafrannsóknastofnunarinnar um þetta
mál segir, að kjörlengd skarkola í rétt notaðri drag-
nót af eldri gerð sé 33,1 cm, en leyfileg lágmarks-
stærð á skarkola sé 34 cm. Mun sú breyting, sem
nú hefur verið ákveðin, sennilega auka eitthvað
kjörlengd skarkolans, en hins vegar sé mikið af
ókynþroska skarkola undir 34 cm.
Ráðuneytið mun í framhaldi af þessari breytingu
athuga möguleika á því að leyfa dragnótaveiðar á
fleiri skarkolasvæðum, en gert hefur verið til þessa.
Sjávarútvegsráðuneytið 21. febrúar 1979.
ÆGIR — 183