Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Síða 72

Ægir - 01.03.1979, Síða 72
Heildarsöltun Suðurlandssíldar 1978 Lokatölur um söltun Suðurlandssíldar á haust- og vetrarvertíðinni 1978 lágu sem kunnugt er ekki fyrir fyrr en um áramót vegna undanþágu til veiða á takmörkuðu magni af síld til tilraunaframleiðslu. Heildarsöltunin varð 194.417 tunnur, eða rinl 28% meiri en á vertíðinni 1977, en á þeirri vertíó var saltað meira af Suðurlandssíld en nokkru sinm áður. Hér á eftir fer lokayfirlit um söltunina á hinum einstöku söltunarstöðum á vertíðinni 1978: Hringnóta- (þar af Rekneta- (þar af Sam- (þar af Söltunarstaðir síld flök) sild fiök) tals flök) Seyðisfjörður . 1.765 - - - 1.765 - Eskifjörður ... 8.981 - 3.654 - 12.635 - Reyðarfjörður 2.964 - 383 - 3.347 - Fáskrúðsfjörður 4.922 - 3.511 - 8.433 - Stöðvarfjörður - - 440 - 440 - Djúpivogur ... - - 8.564 - 8.564 - Hornafjörður . - - 49.948 - 49.948 - Vestm.eyjar ... 25.877 (7.995) 13.202 (187) 39.079 (8.182) Þorlákshöfn .. 13.526 (1.291) 4.513 - 18.039 (1.291) Grindavík .... 27.883 (1.565) 1.242 - 29.125 (1.565) Keflavík 5.462 (872) 1.410 - 6.872 (872) Reykjavík .... 5.529 - - - 5.529 - Akranes 6.910 - - - 6.910 - Rif 1.759 - 1.221 - 2.980 - Stykkishólmur 670 - 81 - 751 - Samt. tnr. 1978 106.248 (11.723) 88.169 (187) 194.417 (1 1.910) Samt. tnr. 1977 91.735 60.351 - 152.086 - Samt. tnr. 1976 74.477 - 49.536 - 124.013 - Samt. tnr. 1975 79.872 - 14.535 - 94.407 - Sjómælingar W) íslands Tilkynningar til sjófarenda 1. Sjávarföll við fsland árið 1979. Töflur og almanak yfir sjávarföll við ísland fyrir árið 1979 hafa verið gefin út og fást hjá Sjókortasölunni, Reykjavík. 2. Sjókort nr. 462 (2). Útgáfu hætt. Útgáfu og sölu á sjókorti nr. 462 (2), SKUTULS- FJÖRÐUR, hefur verið hætt. 3. (T) Faxaflói. Reykjavík. öldumælisdufli lagt út. öldumælisdufli hefur verið lagt út á stað 004° 1060 m frá hafnarvita á Norðurgarði. Duílið er með rauðum og gulum lóðréttum röndum og sýnir 3 hvít leiftur á 20 sek. bili. Hafnamálastofnun 4. (T) N-ströndin. Eyjafjörður. Dalvík. öldu mælisdufli lagt út. öldumælisdufli hefur verið lagt út 056° 800 kul frá enda Norðurgarðs (65° 58,2’n 18° 31.6' Duflið er með rauðum og gulum lóðréttum röndum og sýnir 3 hvít leiftur á 20 sek. bih- Hafnamálastofn1111 5. Tímabundnar (T)- og bráðabirgðatilkynning3 (P) í gildi 1. jan. 1979. Nr. 7/18 (P), 1977: Faxaflói. Reykjavík. Enge) Radarsvarviti (Racon)- Nr. 12/28 (T), 1977: Vestfirðir. ísafjarðardjúp- Ljósdufl við skipsflök- Faxaflói. Y-Njarðvík. H11 « arframkvæmdir. Ljós faert. r Nr. 3/9 (T), 1978: Nr. 8/19 (T), 1978: SA-ströndin. Hornafjöu öldumælisdufl. Nr. 9/22 (T), 1978: Faxaflói. Hafnarfjörður. Öldumælisdufl. /\im- N-ströndin. Gjögurtá. ö mælisdufl fært. N-Atlantshaf. VeðuratW* Nr. 11/29 (T), 1978: Nr. 12/33 (T), 1978: unardufl. ,n Framhald á bls- 188 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.