Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 21
a'ið Það merki þess að of mikið sé úr stofninum
ekið, en þetta stafar sennilega af því að siglinga-
lmin.n á miðin hefur lengst á sama tíma og er
°fninn ennþá talinn í jafnvægi gagnvart veið-
unum.
Langreyðaraflinn hér við land hefur verið ákaf-
e8a stöðugur undanfarin 31 ár, minnstur var aflinn
arjð 1961 eða 142 dýr, en mestur 348 dýr árið 1957.
J egar sveiflur í veiðinni orsakast að mestu leyti
. utanaðkomandi aðstæðum svo sem veðurfari,
Vlnnustöðvun o.fl.
t í^ins °g ég gat um hér að framan er almennt
&a 'ð að íslendingar hafi staðið mjög skynsamlega
þessum veiðum og þegar ákveða skyldi kvóta
I r langreyð á íslandsmiðum voru þessar náttúru-
8u sveiflur teknar með í dæmið og kvótinn
aldVarðaður fyrir sex ára tímabil 1524 dýr, en þó
rei meira en 304 hvalir á ári, en þetta var
ger nýjung að því er varðar veiðitakmarkanir á
valveiðum í heiminum.
^siand þessa stofns er tekið til ýtarlegrar
urskoðunar á fundum vísindanefndar Alþjóða-
^alveiðiráðsins á hverju ári, en ennþá hefur ekki
sé ntið fram það er gefur til kynna að stofninum
gj. n*tta búin af völdum veiðanna hér við land.
eitthvað slíkt kemur í ljós munu réttir aðilar
rugglega bregðast fljótlega við.
*aer hefur aldrei verið leyft að hafa nema eina
alstöð og bátafjöldinn hefur verið sá sami allan
, ann eða 4, þótt þeir bátar sem nú stunda veiðar
l9a Stærri en Þeir sem byrjuðu veiðarnar árið
o. Farið var fram á það fyrir mörgum árum að
f Lvalstöðvum hér á landi en því var neitað af
nðunarástæðum.
sérStækkun bátanna hefur þó ekki haft í för með
y , Wsvarandi sóknaraukningu í íslensku veiðinni.
at •*mæ^ni hvalveiðibáts ákvarðast af tveim megin-
Venðum: Þeim tíma sem tekur að veiða hvalinn á
jjJ lsv®ðinu og þeim tíma sem tekur að koma
°um í vinnslu. Fyrri þátturinn er þýðingar-
stur þar sem veiðar með móðurskipum eiga í
> en seinni þátturinn hefur mest að segja þar
v Um strandstöð er að ræða. Athugun á þessu
o . ,ancii einn hvalveiðibáta okkar sýndi að í júní
sj Julí á árunum 1962-1967 fóru tæp 68% tímans í
j ® ín8u frá veiðisvæði og til baka en aðeins 17%
kal! SJalla veiðina eða það sem á hvalveiðimáli
1 ast >dag“.
hér nureyðurinn er innan stríðishvalategunda sem
re Veiðast> en minna er vitað um hana en lang-
lna, enda eru göngur hennar á íslandsmið afar-
breytilegar frá einu ári til annars og má sem dæmi
nefna, að minnst var veiðin aðeins 2 dýr árið
1951 en árið 1971 fengust 240 dýr. Sandreyðurin
er mun minni en langreyðurin og því ekki eins
verðmæt, en aftur á móti er hún ágæt til mann-
eldis.
Ekki hefur sandreyður enn verið merkt hér við
land, en fyrirhugaður er merkingarleiðangur síðar
í þessum mánuði, svo fremi að hún láti sjá sig.
Á árunum 1967-1975 var safnað eyrnatöppum úr
208 dýrum eða um 40% af veiðinni. Unnt var að lesa
aldurinn á 154 dýrum.
Meðalhámarkslengd virðist vera 44 fet fyrir karl-
dýr og 47,8 fet fyrir kvendýr og bæði kynin
virðast geta náð 50 ára aldri, en mest er af dýrum
í veiðinni milli 5-20 ára.
Dánartalan í stofninum er lág samkvæmt þeim
gögnum sem fyrir liggja og allt bendir til þess að
þessi stofn sé lítið nýttur.
Þrátt fyrir þetta og sérstaklega vegna skorts á
ótvíræðum sönnunargögnum um ástand þessa
stofns hefur Alþjóðahvalveiðiráðið sett kvóta á
veiðarnar hér við land. Hann er miðaður við sex ár
eins og hjá langreyð og má aflinn ekki fara yfir 504
dýr á því tímabili en ekki meira en 100 dýr á ári
hverju.
Hér er um s.k. varúðar-hámarksafla að ræða,
sem byggður er á meðalveiði undanfarinna ára
og mega íslendinga vel una við þessa lausn málsins
sem bæði er varkár og skynsamleg.
Á hinn bóginn verður ástand þessa stofns endur-
skoðað á hverju ári eftir því sem gögn og veiði-
skýrslur leyfa og er hægt að breyta kvótanum sé
tilefni talið til.
Þriðja tegundin í veiði fslendinga er búrhvalurinn
en hann er tannhvalur. Hér veiðast eingöngu
tarfar, en kýrnar og kálfarnir halda sig í heitari
hluta Norðuratlantshafsins. Rannsóknir á aldurs-
dreifingu búrhvals hér við land á árunum 1976-1978
leiddu í ljós að meira en helmingur dýranna var á
aldrinum 21-30 ára og var elsta dýrið í aflanum
talið 52 ára gamalt. Aldur búrhvals er ákvarðaður
á hringjum í tönnunum.
Talsverðar sveiflur eru í ársveiðinni en aflinn
undanfarin þrjú ár hefur verið 110-140 dýr.
Meðallengd búrhvals hér við land hefur farið
hægt minnkandi undanfama tvo áratugi úr tæpum
52 fetum í rúm 48 fet á sl. vertíð. Hvort hér er um
að ræða áhrif íslensku veiðanna á þennan stofn,
áhrif frá veiði Spánverja, en á árunum 1971-78
var meðalársafli íslendinga 76 búrhvalir en 186
ÆGIR — 593