Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 60

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 60
LÖG OG REGLUGERÐIR Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð fslands um lánaflokka. Nr. 278/1979. L gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs íslands hefur hinn 1. janúar 1972 stofnað til nýrra lánaflokka, sem nánar eru greindir í 2. gr., sem sett er til staðfestingar þessara flokka og skilmála þeirra. 2. gr. A. Skipalán II. 1. Lán vegna nýsmíði stál- eða eikarskipa og þilfarsbáta úr trefjaplasti innanlands. Lánsfjárhæð má hæst vera 75% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstími skal vera 18. ár. 2. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- og tækjakaupa í stál- eða eikarskip og þilfarsbáta úr trefjaplasti, svo og vegna heimsiglingar- kostnaðar skipa, sem keypt eru erlendis. Lánsfjárhæð má hæst vera 50% af mats- eða kostnaðarverði sbr. 4. gr. vegna endurbóta og tækjakaupa, en 66.7%-75% vegna meiriháttar endurbóta og 80% vegna kaupa á aflvél. Hámarkslánstími er 5 ár vegna tækjakaupa, 5-7 ár vegna endurbóta, 7 ár vegna kaupa á afl- vél og 7-10 ár vegna meiriháttar endurbóta. Um lánstíma og hámark heimsiglingarlána fer eftir aðalláni. Áskilin er sérstök aukatrygging ef skip er orðið 25 ára. 3. Lán vegna nýsmíði súðbyrðinga og 12 rúmlesta og minni furubáta innanlands. Lánsfjárhæð má hæst vera 70% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstími skal vera 8 ár. 4. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- og tækjakaupa í súðbyrðinga og 12 rúmlesta og minni furubáta. Lánsfjárhæð má hæst vera 50% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr., vegna endurbóta og tækjakaupa, en 50-70% vegna meiriháttar endurbóta og 50% vegna kaupa á aflvél. Hámarkslánstími er 3 ár vegna tækjakaup3; 3-5 ár vegna endurbóta, 5 ár vegna kaupa aflvél og 5-7 ár vegna meiriháttar endurbota- Áskilin er sérstök aukatrygging ef bátur er orðinn 12 ára. 5. Lán vegna nýsmíði botnvörpunga innanlano ■ Lánsfjárhæð má hæst vera 75% af mats- e 3 kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstím1 skal vera 18 ár. 6. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- tækjakaupa í botnvörpunga, svo og vegna heimsiglingarkostnaðar skipa, sem keypt erU erlendis. Reglur um hámarkslán og hárnarkslánstím® eru þær sömu og um stál- og eikarskip- Áskilin er sérstök aukatrygging ef skip e orðið 25 ára. 7. Lán vegna nýsmíði opinna báta, innanlands^ Lánsfjárhæð má hæst vera 50% af mats- e 3 kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstím1 skal vera 5 ár. Áskilin er sérstök aukatrygging. 8. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- tækjakaupa í opna báta. Lánsfjárhæð má hæst vera 50% af mats- e u kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstín1 skal vera 3-5 ár. Áskilin er sérstök aukatrygging. ( 9. Lán vegna nýrra og notaðra skipa, sem ke>P eru erlendis. Lánsfjárhæð má hæst vera 66,7% af mats^ eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslán1'. tími skal vera 18 ár að frádregnum al skips. Áskilið er, að erlent lán a.m.k. jafn*13 láni Fiskveiðasjóðs úr þessum flokki, fáist. L Fiskveiðasjóðs verður í sömu mynt og m sömu vöxtum og sömu gjalddögum og erlen r lánið. Andvirði láns Fiskveiðasjóðs ver ^ innstæða hjá sjóðnum í erlendri mynt og þeirri innstæðu er hið erlenda lán, sem skip1 fylgir, greitt jafnóðum og það gjaldfe* Mismunur afborgunar af innstæðunni í veiðasjóði og láninu úr Fiskveiðasjóði, bre> . á hverjum gjalddaga í svonefnt afleitt lán. La . þessum flokki eru því í raun aldrei til len^f tíma en erlenda lánið, sem skipinu fy*£ < Hins vegar lengja afleiddu lánin lánstíman ofangreint hámark. 10. Lán leidd af lánum vegna nýrra og nota g skipa, sem keypt eru erlendis: (sbr. lið nr í 2. gr. A). 632 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.