Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 15
k'lað bæði frá sjónarmiði hagkvæmni og fisk- verndar. En eru fjárhags- og verðlagsaðferðirnar betri? Áuðlindaskattur eða veiðileyfi. Gallinn við það að nota orðið auðlindaskattur í Umræðum um stjórn fiskveiða hér á landi er ef til 111 sá helztur um þessar mundir, að það hefur að Undanförnu verið notað um svo margvísleg fyrir- . I máli sumra talsmanna skattsins er, að því er v'rðist, um að ræða almennt útflutningsgjald sjávarafurðum, sem rynni til ríkissjóðs eða ' sérstakrar ráðstöfunar í kjölfar gjaldtökunnar. et_ta er ekki ný hugmynd. Otflutningsgjald var fyrst lagt á sjávarafurðir með J'Sum nr. 16, 4. nóvember 1881. Gjald þetta var í Pphafi liður í almennu skattakerfi landsins og rann 1 til landssjóðs, enda var á þessum árum ekki Sfeiddur tekjuskattur af sjávarútvegstekjum. Út- utningsgjaldið 1881 kom reyndar í stað hinna Sv°nefndu spítalahluta, sem áður voru greiddir af o um sjávarafla. Spítalahlutirnir áttu sér langa 8u. Föst skipan komst á innheimtu þeirra með v°nunglegri tilskipun á árinu 1746, þar sem mælt nr fyrir uni) ag siQpta skyldi spítalanum einum ut af hverju skipi, sem til sjóðróðra gekk. Síðar jeyttist þessi kvöð í ákveðna fiskatölu af hverju 'Pi, breytilega eftir stærð, en var loks af lögð með uPptöku útflutningsgjaldsins 1881. Álagningar- r^glur voru með ýmsum hætti, en útflutnings- SJaldið var yfirleitt fremur lágt og nam á árunum 01-1920 um \-lV2% af verðmæti útflutnings. jtttningsgjaldið hélzt, þótt upp væri tekinn mennur tekjuskattur, sem einnig náði til útvegsins, 1 q-)Var ftiutfnll þess af útflutningi um 1 -2% á árunum ^ O-I940. Það er ekki fyrr en á árinu 1943, að út- ^ utningsgjöldin hverfa sem almennur tekjustofn ' 'ssjóðs. Sérstakt útflutningsgjald af ísfiski (10%) f. J111 Jtms vegar allt í ríkissjóð til ársloka 1943, en 2c- niður. Á árinu 1945 voru greidd í ríkissjóð á C*af söluverði þess ísfisks, er seldur var erlendis t' áður. Síðan hefur útflutningsgjald ekki verið aðfltl * fíkissjóð til almannaþarfa, þótt þessi . erð hafi á seinni árum verið notuð til tilfærslu nan sjávarútvegsins. j mtfallslegt útflutningsgjald hefur ýmsar óheppi- gar verkanir, fyrst og fremst þær að það leggst gst á þær vörur, sem mest eru unnar hérlendis, st f Sengur þvert á æskilega atvinnuþróunar- e uu. Enn er á það að benda, að skattar, sem leggjast sérstaklega á utanríkisverzlunarvörur, hvort sem er útflutning eða innflutning, geta girt fyrir framfarir, sem á þvi eru byggðar að nýta þá mögu- leika, sem utanríkisverzlunin býður, til aukinnar framleiðslu. Af þessum sökum tel ég, að slík gjald- taka komi varla til greina og væri reyndar skref aftur á bak. Auk þess tel ég algerlega rennt blint í sjóinn með áhrif slíkrar skattlagningar á sóknina. Til þess að segja fyrir um þessi áhrif skortir alla vitneskju um viðbrögðin við henni yrði hún tekin upp. Til að mynda má spyrja: Hversu háan auðlindaskatt þarf að leggja á þorskafla til þess að draga úr sókn um íjórðung, og hversu langan tíma tæki þetta? Frá sjónarmiði fisk- veiðistjórnar er hér auðvitað um kjarna málsins að ræða. Þar sem engin vitneskja er tiltæk um þetta atriði, er aflagjald naumast ábyggilegt tæki til þess að ná skjótum árangri, til dæmis við hættu- mörk í sókn í ákveðinn fiskstofn, eins og látið hefur verið í veðri vaka. Skattur á afla eða sókn, sem fræðilega séð gæti til langs tíma litið, ef til vill temprað sóknina hæfilega, er seinvirkt tæki, auk þess sem hann þyrfti að vera mishár eftir fisk- tegundum og sífelldum breytingum háður bæði eftir líffræðilegum og efnahagslegum skilyrðum veið- anna úr hverjum einstökum stofni. Ég held því að framkvæmdin gæti orðið býsna snúin og reynslan sýnir, að skattar eru næsta tregbreytilegir. Þannig gæti útkoman orðið önnur en að er stefnt, þegar til stykkisins kemur. Mér finnst að þessum einföldu atriðum hafi ekki verið nægur gaumur gefinn í umræðum um þetta mál. Þá er einnig þarflaust að nefna, að hvers konar skattheimta er óvinsæl og skattheimta af þessu tagi alveg sérstaklega. Tekjuskiptingaráhrifm yrðu einkum umdeild, sem auðvitað skiptir miklu máli, ef vinna á stefnunni fylgi. (Þetta breytir því ekki, að óvinsældirnar kynnu að benda til þess að menn álíti, að skatturinn hrífi). í sambandi við skattaleiðina til að stjórna sókn er þess enn að gæta, að við kennslubókaskilyrði, þar sem fiskveiðarnar eru stundaðar af grúa fyrirtækja í samkeppni, tekur hver útgerð skattinn sem óvið- ráðanlegan hlut. En samtök útvegsmanna og sjó- manna og landshlutasamtök, sem teldu sig bera skarðan hlut frá borði, myndu freista þess að bylta af sér skattinum með því að fá hærra fískverð og lægra gengi, eða aðra ívilnun. Hvar það reiptog endar er ekki gott að segja. Af þessum orðum má þó ekki draga þá ályktun, að skattar komi ekki til greina í einhverjum mæli við stjórn fiskveiða. Ég ÆGIR — 587
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.