Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 63
Dráttarvextir skulu vera 2% fyrir hvern mánuð
e^a brot úr mánuði.
Ollum þeim, er lán fá að fjárhæð kr. 500.000 eða
sem falla undir lánaflokka, sem taldir eru
* ®~lið 2. gr. reglugerðarinnar, skal skylt að taka
5 hundraðshluta lofaðrar fjárhæðar að láni úr
Pessum flokki.
Greiði lántakendur aukaafborgun af lánum úr
Pessum flokki ber þeim jafnframt að greiða hlut-
aUslega sömu aukaafborgun af þeim lánum, sem
Samhliða voru veitt úr öðrum lánaflokkum.
Gjalddaga, vexti, dráttarvexti og lántökugjöld
^ lánum úr þessum lánaflokki ákveður stjórn
'skveiðasjóðs hverju sinni og fer um þau atriði
þeim vísitölutryggðu lánum, sem sjóðurinn
e!ur til endurlána hverju sinni.
Lánsskilyrði samkvæmt þremur síðustu máls-
8remum hér á undan skulu þó aðeins taka til lána,
Sern veitt eru eftir 1. nóvember 1974.
Frá og með 10. febrúar 1978 gildir eftirfarandi
Urn þennan lánaflokk:
a) Flokkur þessi er til endurlána á vísitölu-
tryggðum lánum, svo og til verðtryggingar
opinberra framlaga, tekjustofna og eigin afla-
Qár, sem sjóðnum verður handbært hverju
sinni.
L) öllum lántakendum sem loforð fá eða hafa
fengið um lán, sem falla undir lánaflokka sem
taldir eru í 2. gr. og 9. gr., annan en þann
sem talinn er í 9. tölulið A-liðar 2. greinar,
skal skylt að taka þann hundraðshluta lof-
aðrar fjárhæðar að láni úr þessum flokki, sem
stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður hverju sinni.
Skal stjórnin hverju sinni ákveða hundraðs-
hluta þennan sérstaklega fyrir skipalán og sér-
staklega fyrir fasteignalán.
c) Lán úr þessum flokki eru alltaf veitt samhliða
Öðrum lánum og skal það vera aðalregla að
þau séu til jafnlangs tíma og samhliða lánin.
Fó er heimilt að hafa lánin úr þessum flokki til
skemmri tíma og verða þá afborganir af sam-
hliða láninu lægri þann tima, þannigað heildar-
lánsfjárhæðin endurgreiðist með jöfnum af-
borgunum á heildarlánstímanum miðað við
upphaflegar fjárhæðir lánanna.
^) Til viðbótar hverri einstakri greiðslu vaxta
og afborgunar af lánum úr þessum flokki skal
lántakandi greiða á hverjum gjalddaga, eða
greiðsludegi, sé hann síðar, verðuppbótt af
vaxta- og afborgunargreiðslu lánsins, er miðast
við hækkun byggingarvísitölu frá lántökudegi til
greiðsludags. Lækki byggingarvísitalan niður
fyrir þann stigafjölda, er gilti við afgreiðslu
lánsins, skulu greiðslur vaxta og afborgana
fara fram á nafnverði. Miðað er við byggingar-
vísitölu þá, er kveðið er á um í lögum nr.
93/1975 og síðari breytingar, er á henni kunna
að verða gerðar.
e) Heimilt er að greiða aukaafborgun af lánum
úr þessum flokki á gjalddögum lánanna, enda
sé tilkynnt um slíka ákvörðun eigi síðar en
1 'A mánuði fyrir gjalddaga. Af slíkum aukaaf-
borgunum greiðist sama vísitöluálag og greiða
ber af hinum samningsbundnu endurgreiðslum
lánanna. Greiði lántakendur aukaafborgun af
lánum úr þessum flokki ber þeim jafnframt
að greiða hlutfallslega sömu aukaafborgun af
þeim lánum, sem samhliða voru veitt úr öðrum
lánaflokkum.
0 Gjalddaga, vexti, dráttarvexti og lántökugjöld
af lánum úr þessum lánaflokki ákveður stjórn
Fiskveiðasjóðs hverju sinni.
8. gr.
Stjórn Fiskveiðasjóðs hefur á árinu 1975 opnað
nýjan lánaflokk vegna breytinga á skuldum sjávar-
útvegs og fiskvinnslu úr lausaskuldum i lengri lán.
Framkvæmd lánveitinga úr þessum flokki skal
vera á þann veg, að viðskiptabankar lántakenda
geri tillögur,um fjárhæð veðskuldabréfa sem þeir
taka við af viðskiptamönnum sínum, ef stjórn
Fiskveiðasjóðs fellst á kaup bréfanna.
Við ákvörðun lánveitinga verði tekið mið af stöðu
og lausaskuldum lántakenda. Lánveitingar vegna
lausaskulda utan bankanna skulu ákveðnar sérstak-
lega og miðast heildarfjárhæð þeirra við það fé,
sem til þeirra er ætlað úr Gengishagnaðarsjóði
og endurgreiðast lán þessi á 2 árum.
Lán vegna lausaskulda innan bankanna endur-
greiðast að jafnaði á fimm árum, en geta í sér-
stökum tilvikum verið til lengri tíma, þó aldrei til
lengri tíma en tíu ára.
Lán úr þessum flokki skulu tryggð með fyrsta
eða fyrsta samhliða veðrétti í fiskiskipum eða með
veði í atvinnuhúsnæði lántakenda innan við 60%
af matsverði þess. Við veðsetningu skal þess gætt,
að til tryggingar hverju skuldabréfi sé aðeins veð-
sett eitt fiskiskip og/eða ein eða fleiri fasteignir
sama aðila.
Auk áðurgreindra veðtrygginga skulu viðkom-
andi viðskiptabankar takast á hendur einfalda
ÆGIR — 635