Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 45
nu á síðustu árum kemur ör-
t.ölvan svo inn í myndina, sem
asamt tengingu við önnu tæki í
s ‘Pinu, gefur afstöðumynd af
? tPt> nót og torfu. Einnig hafa
°mið fram asdiktæki, sem gefa
Samtíma mynd af umhverfí skip-
Slns neðansjávar á myndskermi.
netsjártækinu (eða höfuð-
■numælinum) er „botnstykkis-
unaðinum“ komið fyrir á höfuð-
‘nu vörpunnar, til að gefa upp-
• .'ngar um afstöðu veiðarfær-
^’ns með tilliti til botns og
y ’fborðs, ásamt lóðréttri opnun
°rPunnar. Notkun netsjártækja
t a Se0a að hefjist með skut-
t°®urunum en áður höfðu slík
1 verið reynd í síðutogurum.
tijVær nðferðir hafa verið notaðar
^oma merkjunum frá botn-
s'V ,1 til skips, annars vegar
í n^.lrJ ^otnstykki og móttakari
vSlPÍnu> eða að kapall hefur
vi fl° tengdur á milli. Eins og er,
r lst seinni aðferðin ætla að
Verða ofan á.
Af sigiingatagj^jyj^ ber fyrst að
fyrna ratsjána, hún kemur hér
u St með nýsköpunartogurun-
* ’ °8 talið er að Ingólfur
rnarson RE 201 hafi verið
bú'A^ 1 heimi, sem
þó' ifVar ratsJa- Ratsjár komu
^ e ..^11 fiskibátana fyrr en seint
núhJÖtta aratugnum, og fyrstu
nte^göu bátarnir, sem komu
1958 fatSjá’ munu fia^a komið
Vor • nýslcöPunai'togurunum
en einnig rafmagnsvegmælar,
Verið’-tæJcl munu áður fiuf2
áttav- ^nAum fiskiskipum. Gýró-
fyrstltl °8 sjálfstýring kemur
Nv tram 1 togaranum Gerpi
vjtj , (nu Júpiter). Gýróátta-
bUnH-e^Ur S1’ðan lengst af verið
Uú *n.n Vlð togarana, en hefur
ejniVerið settur í nótaveiðiskip,
HýjuUm llt að gefa tölvubúnaði
lega Stu asctiktækjanna nauðsyn-
r Vlðbótarupplýsingar.
Af staðarákvörðunartækjum
er miðunarstöðin elzt í fiski-
skipum, fyrst hljóðmiðunarstöð,
síðan ljósmiðunarstöð, sem fyrst
kemur árið 1956 (Tálknfirðingur
BA 325). Nú á allra síðustu
árum hefur síðan komið mið-
unarstöð fyrir örbylgjutíðni. Lor-
an A móttakarar koma fyrst í
togarana á sjötta áratugnum, en
upp úr 1960 koma Loran mót-
takarar bæði fyrir A og C loran-
stöðvar. Árið 1973 verða tíma-
mót í staðarákvörðunartækja-
búnaði fískiskipa hér, en þá koma
fyrstu sjálfvirku loran C mót-
takararnir. Síðan hafa þessi tæki
þróast ört, og einfaldast í notkun.
Sem viðbótarbúnaður við þessa
sjálfvirku loran móttakara komu
síðan leiðaritarar (skrifarar). Þessi
tækjabúnaður hefur haft mikla
þýðingu fyrir togskip til að geta
fylgt nákvæmlega ákveðinni tog-
slóð. Af öðrum staðarákvörð-
unartækjum má nefna gervi-
tunglamóttakara, en fyrsta skipið
búið slíku tæki er Grindvíkingur
GK 606, sem kom á sl. ári.
Af öðrum tækjabúnaði má
nefna veðurkortamóttakara, sem
eru í allmörgum skuttogurum,
en fyrsta skipið búið slíku tæki
var Bjarni Benediktsson RE 210.
íbúðir, aðbúnaður áhafnar
Mikil breyting hefur orðið á
íbúðarfyrirkomulagi og aðbún-
aði áhafnar á þessu rúmlega
30 ára tímabili, sem hér hefur
verið skoðað. Þarna koma til
bæði breyttar kröfur í takt við
tímann svo og fækkun áhafnar
við margar veiðiaðferðir. Má í
því sambandi nefna breytinguna
úr síðutogurunum í skuttogarana
annars vegar, og hins vegar úr
herpinótaskipunum í hringnóta-
og kraftblakkarskipin. Breytt fyrir-
komulag og aukin stærð skipa
hefur í mörgum tilvikum gert
mögulegt að sameina íbúðarými
á einn stað í skipin, og í stærri
skipunum eru almennt aðeins
eins- og tveggja manna klefar.
Hreinlætis- og snyrtiaðstaða hef-
ur og batnað mikið, og af nýj-
ungum síðari tíma má nefna
gufubaðstofur, sem eru í tveimur
nýbyggðum skipum.
Áður hefur verið minnzt á þær
umbætur, sem orðið hafa á
vinnuaðstöðu með því að setja
hlífðarþilfar á skip, sem dæmi
við fiskaðgerð á skuttogurunum,
svo og við veiðar og aðgerð á
skipum til neta- og línuveiða.
Ein nýjung hefur komið fram í
íslenzkum fiskiskipum síðustu
árin, sem stuðlar að betri að-
búnaði og þægindum fyrir áhöfn,
en það eru svonefndir and-velti-
geymar. Þessir geymar komu
fyrst í skip hérlendis árið 1972
og síðan hafa allmörg af stærri
skipunum, skuttogarar og nóta-
veiðiskip, verið búin slíkum
geymum. Algengasta gerð slíkra
geyma hérlendis er frá Ulstein
í Noregi. Sjálfurgeymirinnrúmar
um 2-3% af særými viðkomandi
skips, og liggur þversum yfir
skipið. Geymirinn er rétthyrndur,
með innbyggðum dempunarbún-
aði, lóðréttar vírnetsplötur, og
er geymirinn oftast staðsettur
við vélarúmsþil. Vökvi í geym-
inum er ýmist sjór eða olía og
þegar skipið byijar að velta
fer vökvinn á hreyfingu, en vegna
dempunarbúnaðarins verður vökv-
inn í gagnstæðum fasa við velt-
una, og vinnur þannig á móti
veltingi skipsins.
Lokaorð
Hér að framan hefur verið
leitazt við að gera grein fyrir
ÆGIR — 617