Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 40

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 40
aðalvélinni. Hliðarskrúfur eru rafdrifnar og fá afl frá sama rafal. Skipið er búið Becker-stýri sem eykur mjög stýrishæfni þess. Slíkt stýri var áður komið í þrjú skip, sem öll eru búin til nótaveiða, fyrsta skipið Heiðrún ÍS 4, byggt hjá M. Bernharðs- son Skipasmíðastöð og afhent í janúar 1978. Stýri þetta er flipa- stýri og getur flipinn, sem tengd- ur er afturkanti stýrisblaðs, mynd- að allt að 90° horn við mið- línu skips. Ef Eldborg er borin saman við fyrstu nýbyggðu stálfiskiskipin, sem komu með kraftblökk árið 1960, er lengdin um tvöfalt meiri, breiddin tæplega tvöföld, lesta- rými og burðarmagn um tífalt meira, og vélarafl 8-10 falt meira. Allur búnaður til veiða hefur og að sjálfsögðu margfaldast. Breytingar á nótaveiðiskipum. Á síldarárunum 1964-’67 var mikið um breytingar á stálfiski- skipaflota þeim, sem kom á árun- um 1959- 64. Af 92 skipum, sem komu á þessum árum (sjá línu- rit 3), voru 22 skip lengd, eða um fjórðungur, auk þess sem byggt var yfir eitt skip, Reykja- borg RE 25. Með vaxandi loðnuveiðum í byrjun þessa áratugs hófst nýtt breytingatímabil nótaveiðiskipa og nú voru það einkum síld- veiðiskip, byggð á árunum 1965- ’68, sem breytt var. Ef skoðaðar eru breytingar frá og með árinu 1971 á nótaveiði- skipum með yfir 180 t burðar- magn kemur í ljós að stálvirki 48 skipa hefur verið breytt fram til þessa dags. Þar af eru 40 stálfiskiskip byggð á síldarárun- um fram til ársins 1968, en 8 skip, sem bætzt hafa við flotann (ný og notuð) frá árinu 1969. Eftirfarandi yfirlit sýnir nokkrar af helztu breytingum. Lenging ............ 35 skip Yfirbygging........ 43 skip Vélaskipti ......... 18 skip Hliðarskrúfur ...... 29 skip Þess má geta, að fimm skip- anna höfðu áður verið lengd. 1 hliðarskrúfubreytingum er í nokkrum tilvikum um að ræða skipti á hliðarskrúfum og settar stærri. Ef tekin eru þau skip, sem bæði hafa verið lengd og yfirbyggð á umræddu tímabili, samtals 29 skip, kemur í ljós að meðalfarmaukning er um 85%. í þeim tilvikum, þar sem skipt hefur verið um aðalvél, hefur að meðaltali verið skipt í 65-70% aflmeiri vél, og þar sem skipt hefur verið um hliðarskrúfur hafa verið settar um þrefa f aflmeiri skrúfur í skipin. A öðrum breytingum má nefna, a stýrishúsi hefur verið lyft. e^a byggt nýtt, breytingar gerðar a hvalbak og lestarrúmsfyrirkofflU' lagi (sett m.a. stálþil), skipt um vindur, kraftblakkir, aflúttaks- búnað, hjálparvélasamstæður, stýt' isvélar o.fl. í mörgum tilvikum hafa breytingar þessar verið gerð' ar i áföngum, tveimur til þremur, eða jafnvel fleiri. Þannig er 1 sumum tilvikum lítið eftir af upP' runalegum tækjabúnaði og sum skipin hafa gjörbreytt um útlú (mynd 23). Hér að framan hafa ekki ven teknar með þær breytingar, sem gerðar hafa verið á yngstu síðu- togurum landsmanna. Breytingur Mynd 23: Efri myndin sýnir síldveiðiskip byggt árið 1965. Neðri myndin sýnir íð",ð skip árið 1979 eftir breytingar. 612 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.