Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 64

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 64
ábyrgð á skilvísri og skaðlausri fullnustu lán- takenda við Fiskveiðasjóð. Gjalddagar lána úr þessum flokki, skulu vera 1. maí ár hvert. Vextir af lánum úr þessum flokki skulu vera 16% ársvextir og greiðast þeir eftir á 1. maí ár hvert. Hækki eða lækki almennir útlánsvextir, skulu vextirnir breytast í samræmi við það. Dráttarvextir skulu reiknast 1 /2% fyrir hvern byrjaðan mánuð. Af lánum úr þessum flokki skal greiða við afgreiðslu 1% lántökugjald. Fiskveiðasjóður skal Qármagna lánveitingar úr þessum flokki með því að gefa út skuldabréf, sem hann afhendir viðskiptabönkunum. Skulda- bréf þessi skulu samanlagt verða jafnhá útlánunum og til nákvæmlega jafn langs tíma og þau. Fisk- veiðasjóður greiði þó aldrei af þeim bréfum, er hann þannig gefur út, hærri fjárhæð í afborg- anir og vexti, en hann hefur á hverjum tíma inn- heimt af sjálfum útlánunum. Gengið er út frá því, að Seðlabanki íslands endurkaupi þau skuldabréf, er Fiskveiðasjóður hefur samkvæmt ofanskráðu gefið út og afhent viðskiptabönkunum og verða þau þá með sjálf- skuldarábyrgð viðkomandi viðskiptabanka. Allar lánveitingar og skuldabréfaskipti sem fjall- að er um í þessari grein, fóru fram á árinu 1975 og fyrri hluta árs 1976. 9. gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs er heimilt að opna nýjan lánaflokk vegna kaupa á eldri fiskiskipum og mega þau lán nema hæst % hluta kaupverðs eða mats- verðs, þess er lægra reynist, og skulu þá með- taldar eftirstöðvar af lánum sjóðsins, sem fyrir kunna að vera. Lán þessi ná einvörðungu til þilskipa (eik og stál) 12 rúmlesta og stærri, innan við 25 ára aldur. Við lánsákvörðun skal liggja fyrir kaupverð skipsins, vátryggingarvirðing og umsögn Siglinga- málastofnunar ríkisins um ástand skipsins. Lánin skulu tryggð með fyrsta veðrétti í skipinu. Lengstur lánstími er 5 ár, en ákvarðast að öðru leyti af aldri skipsins. Vextir af lánum þessum skulu vera þeir vextir, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á hverjum tíma. Vextirnir greiðast eftir á, tvisvar á ári og verða gjalddagar þeirra svo og af- borgana 1. maí og 1. nóvember ár hvert. öllum lántakendum, sem loforð fá um lán eða hafa fengið úr þessum lánaflokki, skal skylt að taka þann hundraðshluta lofaðrar fjárhæðar sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður hverju sinni með vísitöl^ tryggðum lánum. Lántökugjöld er gilda um aðra lánaflokka sku einnig gilda um lán úr þessum lánaflokki. Þegar lán hefur verið veitt út á skip úr þessum lánaflokki, skal eigi lánað út á það aftur fyrr eldra lánið er greitt að fullu, og það afmáð úr ve málabókum. 10. gr. . Stjórn Fiskveiðasjóðs getur í hverju tilv1 áskilið, að erlent lán fáist vegna nýsmíði eða meifl háttar endurbóta innanlands. Um tilhögun slíkra lánveitinga fer eftir nánafl ákvörðun sjóðsstjórnar. 1Lgr' .. m Reglugerð þessi er hér með sett samkvæmt löguu nr. 44 25. maí 1976, um Fiskveiðasjóð íslan 5 til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftir breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Ja1 framt er felld úr gildi reglugerð nr. 153 18. aprl 1978 fyrir Fiskveiðasjóð íslands um lánaflokka reglugerð nr. 146 2. mars 1979, um breytingn á reglugerð nr. 153 18. april 1978, fyrir FlS veiðasjóð íslands um lánaflokka. Sjávarútvegsráðuneytið, 1. júlí 1979. Kjartan Jóhannsson. Þórður Ásgeirsson■ Viðbót við 11. gr. 1. gr. . 0. Aftan við 11. gr. reglugerðarinnar konii s hljóðandi grein: Frá og með 17. júlí 1979 skal stjórn Fiskvei ^ sjóðs ekki veita lán eða lánsloforð til sniíða e kaupa á fiskiskipum frá útlöndum nema með sa þykki sjávarútvegsráðuneytisins eða um sé að lán til minni háttar breytinga á fiskiskipum ^ til þess að fjármagna eðlilegar verðhækkanir a a samþykktum smíðasamningum. 2- 8r- nr 44 Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum m ^ 25. maí 1976, um Fiskveiðasjóð íslands til þesS ^ öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni ö u þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 17. júlí 1979- Kjartan Jóhannsson. Jón B. Jónsson- 636 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.