Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 44

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 44
Árið 1974 var hafizt handa um að vélvæða þessar veiðar, en þá var fyrsta svonefnda reknetahristi- vélin sett í íslenzkt skip, Stein- unn SF 10, en sú vél var smíðuð í Færeyjum. Hér var um að ræða tækjabúnað ættaðan frá Rússum en sem kunnugt er stunduðu Rússar mikið síldveiðar í reknet úti fyrir Austfjörðum á sjöunda áratugnum, og munu hafa notað slíkar hristivélar. Fyrstu vél- arnar, sem hingað komu, voru smíðaðar í Færeyjum, en upp úr því hófst framleiðsla á slíkum vélum hér innanlands (aðallega Véltak hf.) í endurbættri útgáfu. Bátafloti undir 50 brl. Ef litið er á bátaflotann í stærðarflokknum undir 50 brl. þá telur hann 459 skip skv. skipa- skrá 1979, þar af eru um 200 bátar stærri en 12 brl. Endur- nýjun hefur átt sér stað í stærðarflokknum 13-49 brl. und- anfarin ár og ef litið er á síðasta tíu ára tímabil hafa 93 skip verið byggð í þessum flokki, öll innan- lands, sem skiptist þannig: 73 tréfiskiskip, 17 stálfiskiskip og 3 fiskiskip úr trefjaplasti. Af þess- um 93 skipum eru 26 frambyggð, 12 af tréskipunum, 11 af stál- skipunum og öll trefjaplastskip- in. Sjö skip, af þessum nýbygg- ingum síðustu 10 ára, hafa fallið af skrá, en miðað við fjölda er hlutdeild þessara nýbygginga rúm 40% af núverandi fjölda fiski- skipa í stærðarflokknum 13-49 brl. Bátar í þessum stærðarflokki stunda einkum línu-, neta- og færaveiðar, einnig dragnótaveið- ar og botnvörpuveiðar, einkum þó stærri skipin í þessum flokki. Auk þorskveiða eru rækjuveiðar snar þáttur hjá talsverðum hluta þessa bátaflota. Sú tækninýjung sem hefur haft mikla þýðingu fyrir þennan flota, einnig stærri skip, og ekki sízt alminnstu þilfarsfiskiskipin og trillur, er sjálfvirka færavindan (Elektra), sem fyrst var reynd árið 1967. Fyrir utan að létta mönnum erfíðið við að draga færið á handsnúnu vindunum var unnt að fjölga rúllum á hvern mann. Vindur þessar voru fyrst eingöngu drifnar af rafmótor, rafmagn frá rafhlöðum, en síðar komu einnig vökvadrifnar færa- vindur frá sama framleiðanda. Rétt er að nefna það hér að undanfari þessarar vindu var Linomatfæravindan svonefnda, sem fyrst var reynd í Andvara RE 101 sumarið 1965. Þessivinda var drifin með sjó frá sjódælu í vélarúmi skipsins. Vindur þessar reyndust ágætlega en megin- ókosturinn var sjálft aflkerfíð. Hér að framan voru nefnd fiskiskip úr trefjaplasti, en þess má geta að fyrsta þilfarsfiski- skip úr trefjaplasti frá innlendri stöð (Skipasmíðastöð G. Lárus- sonar hf.) var afhent í júní 1977, Anný HU 3, 13 brl. Síðan hefur umrædd stöð afhent tvo 15 rúmlesta báta úr trefjaplasti. Skrokkar þessara báta hafa allir verið keyptir erlendis frá, en hins vegar hefur stöðin steypt minni báta. Minnsti floti þilfarsfiskiskipa hefur ekki verið skoðaður hér, þ.e. 12 brl. og minni, en þar er að langmestu leyti um að ræða skarsúðaða furubáta. Rafeindatæki í fískiskipum Miklar. breytingar hafa orðið í rafeindatækjabúnaði fiskiskipa, enda hefur þróun í gerð alls kyns rafeindabúnaðar verið mjög ör síðustu áratugi. Hér verður gefið lauslegt yfirlit um það helzta sem gerst hefur í þessum málum í íslenzkum fiskiskipumj Fjarskiptatæki komu fyrst 11 sögunnar í islenzkum fiskiskip um, þegar farið var að setja loftskeytastöðvar (morse) í t0^. arana. Talstöðvar komu í stasrtl vélbátana nokkru fyrir str> • Mikil breyting verður síðan í f)ar skiptatækjabúnaði þegar örbyl0u stöðvarnar koma, fyrst í s' u togarana og síðan, rétt iy 1970, í síldveiðiflotann, senJ stundaði veiðar í Norðursjó- dag eru það örbylgjustöðvarna og SSB (single side band) ta‘: stöðvarnar sem eru alls ráðan á fjarskiptasviðinu. Nokkru fyrir síðari heims styrjöldina voru íslenzkir t0£ara_ almennt komnir með nets ® dýptarmæla, og fáum árum S1 fylgja sjálfritandi mælar í kjö þeirra. Með endurbótum Þr^_ uðust þessi tæki sem fisklelta tæki svo, að um 1950 sýndu Pa sæmilega flestan fisk, nema þa sem var þétt við botninn. Ut ^ dýptarmælinum hafa síðan Pr ast tvær sérstakar gerðir tæ asdiktækið og netyártækið. Óhætt er að segja að e rafeindatæki hafi stuðla jafnmiklum framförum 1 -f tækni og asdiktækið gerði y nótaveiðarnar. Fyrsta asd1 1 ið í fiskiskip hérlendis kom a 1954, það var frá Simrad og * í Mími ÍS 30. Fyrst i staö um að ræða tæki með eir‘ föstum hallandi botnspegh. snúið var með handfangi 1 s inu. Fljótlega kom vélræpn s ningur á botnstykkið og el voru settir á það fleiri sP5jgaf með mismunandi halla- kom svo laus botnspeg1 £ unnt var að stjórna hallar,a rj og einnig sjálfvirk leitun. r þróun verður svo á auknu s ^ afli og þar með langdrægn1’ 616 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.