Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 30

Ægir - 01.10.1979, Blaðsíða 30
Hvalveiði við ísland 1891-1915. Uppbyggingin byrjar um 1900 við Austurland, en strax 1904 er farið að sækja á fjarlæg mið. 1903-1904 er farið að draga úr veiðinni við Aust- firði og jafnframt fækkar steypireyði í aflanum. Steypireyðurin er þá afurðamesti hvalurinn og því eftirsóttastur. En nú er farið að sækja á fjarlæg mið, suður með Austfjörðum og norður að Langanesi og jafnvel til Vestmannaeyja og Gríms- eyjar. En sífellt dregur úr veiði þrátt fyrir endur- bætta tækni og fjölgun veiðiskipa. Gleggstar skýrslur eru til um veiði og afurðir frá stöð Elleffsens í Mjóafirði og eru hér birtar nokkrar þeirr^. Uppbyggingin byrjar við Austfirði um 1900 og strax 1903-1904 er farið að sækja á fjarlæg mið. 1912 til 1915 er öllu lokið. Þetta hvalveiðitíma- bil, sem hófst um 1882 og stóð til 1912-1915 virðist því hafa staðið í um 30 ár í tveimur áföngum. Fjöldi Lýsis- Hvalir Ár Bátar hvala tunnur á bát a ba 1891 8 206 8.300 26 1.038 1.054 1.040 1.440 1.818 1.833 1892 11 316 11.600 29 1893 15 505 15.600 34 1894 15 523 21.600 35 1895 16 768 29.100 48 1896 18 792 33.000 44 1897 18 uppl- vantar 1.600 1.609 1.461 1.459 1.333 1.200 1.111 1.480 864 1.370 969 1.060 706 673 305 301 522 429 1898 21 796 33.600 38 1899 23 868 37.000 38 1900 23 823 33.600 36 1901 27 1.192 39.400 44 1902 30 1.305 40.000 43 1903 30 1.257 36.000 42 1904 27 983 30.000 36 1905 25 1.041 37.000 42 1906 1907 25 25 650 843 21.600 34.200 26 34 1908 29 761 28.100 26 1909 30 947 31.700 32 1910 32 649 22.600 20 1911 22 428 14.800 19 1912 20 152 6.100 8 1913 13 123 3.914 9 1914 5 35 1.565 7 1915 4 54 1.715 13 Alls 16.017 hvalir. Þegar hér er komið tekur hvalveiðin miklum breytingum. Nokkrir hinna eldri hvalveiðimanna, þar á meðal frá fslandi, færa sig nú til annarra heimsálfa. Fleiri þjóðir hafa öðlast þekkingu og reynslu í hvalveiðum og veiðarnar hefjast víða uru Suðurhöf: við Afríkustrendur, Ástralíu, frá Japan. Falklandseyjum, Kyrrahafsströnd Ameríku og víðar. Er það mikil saga sem ekki verður rakin hér. HEIMILDIR: Sigurdr Risting: Av hvalfangstens historie 1922- Johan Hjort: Fiskeri og hvalfangst 1902. Bjarni Sæmundsson: ísafold 1903. 602 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.