Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1980, Blaðsíða 10
Veðráttan, hafið og hafisinn Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Ástand sjávar og hafis við Island Inngangur Efni þessarar greinar er um ástand sjávar í hafinu fyrir norðan ísland - ís- landshafi (1) - nánar til- tekið í hafinu milli ís- lands, Grænlands og Jan Mayen - og tengsl þessa ástands við útbreiðslu haf- íss á hinu sama hafi. Höf- undur hefur áður fjallað um þetta efni í nokkrum greinum (2, 3, 4, 5). Athyglin beinist sem fyrr fyrst og fremst að hinum kalda Austur-íslandsstraumi og þá hér sérstaklega að sjórannsóknum síðan 1970 til að athuga, að hve miklu leyti áður gefnar forsendur og hugmyndir um orsakasambönd, þ.e. einfaldlega fyrri niðurstöður, standist próf reynsl- unnar. Gögn og fyrri niðurstöður Rannsóknir þær, sem fjallað verður um í þessari grein, voru fyrst gerðar (5) þegar sýnt þótti, að veru- legar sviptingar höfðu orðið á ástandi sjávar í Austur-íslandsstraumi og víðar á norðurmiðum vorið 1965 miðað við fyrri ár aftur til 1948-1949. (Sjá myndir og töflur í (10)). Allar fáanlegar mælingar á hitastigi og seltu sjávar, sem gerðar hafa verið á afmörkuðu svæði í Austur-íslandsstraumi (1. mynd), voru teknar til athugunar. Meginniðurstöður voru, að aukinn hlutur pólsjávar að vorlagi í Austur-íslandsstraumi eftir 1964 miðað við fyrri ár (2. mynd) var í góðu samræmi við útbreiðslu hafíssins fyrir norðan og austan land (6). Eðlislæg skýring var gefin á stað- háttum. Það var tiltölulega lág selta - minni en 34.7 " <>o - í yfirborðslögum Austur-íslands- straums, sem jók lagskiptinguna til muna, en lag' skipting sjávar af völdum seltu ræður úrslitum um. hvort sjórinn fái kólnað niður að mínus 1.8°, sem er frostmark hans. Þessar niðurstöður byggðust á júm athugunum í Austur-íslandsstraumi fram að 1968. Þær leiddu hugann að vetrarástandinu og þá að þvi. hvort ástand sjávar að vetri í straumnum væri e.t.v- skýringin á hugsanlegri hafískomu að ströndum íslands næsta vor. Rannsóknir í febrúar 1969 a umræddri slóð leiddu í ljós, að nýísmyndun gat átt sér stað í Austur-íslandsstraumi við nægilegnn loftkulda (4). Jafnframt voru aðstásður fyrir hafis- sem reka kynni inn á svæðið, hagstæðar ísnum- Hafísinn var líka með mesta móti við strendur landsins vorið 1969 og ástand sjávar að vori 1969 1. mynd. Á afmarkaða svæðinu milli íslands og Jan Mayen hafa a^ fáanlegar samsvarandi mælingar á hitastigi og seltu sjávarins á arU!\ j 1948 1980 verið teknar til athugunar. allt frá yfirborði niður á 500 m > ^ Reiturinn er á áhrifasvæði Austur íslandsstraums (I). Tlu’ n-^(. between lceland ancl Jan Mayen from where all availahle hydrop^^.^ observations in 1948-1980 were stncliecl. The current system is acc°rl to (I). 314 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.